Aldamót - 01.01.1899, Síða 107

Aldamót - 01.01.1899, Síða 107
107 eSa einhvern lofsöng um unnin afreksverk, þjóSernis- leg og kirkjuleg, gleyrna einatt þeim sannleika, aS þaö er ekki hiS umliöna, heldur hiö yfirstandandi og ókomna, sem vér lifum í og þurfum aö snúa oss aö. þaö, sem vér keppum eftir bæöi andlega og líkamlega, er ekki þaö, sem vér höfum lært eöa gjört eöa eignast, heldur hitt, sem er ónumiö, óunniS, ófengiö. Vér þurfum ekki aö gjöra fyrir bættum þörfum liSins tíma, getum þaö ekki heldur, en vér þurfum meö lærdómi frá liöna tímanum aö snúa oss aS hinu yfirstandandi án afsakana, mótþróa og möglunar. Barniö, nemand- inn, lærisveinninn snýr sér ekki aS því, sem búiS er aö læra eöa framkvæma, heldur aö hinu aöallega, sem enn er ónumiö og óframkvæmt. Páll postuli segir um þaö : ,, En eitt gjöri eg: eg gleymi því, sem bak viS mig er, en seilist eftir því, sem fyrir framan er, og skunda til takmarksins“ (Filipp. 3, 14). Og í dæmi- sögu Jesú er þaS aöal-atriöiö, aö alt sé til reiöu hjá drotni, en alt afsökun og tregöa hjá mönnunum. Á- herzlan er lögö á afsakanirnar og hiS auöa rúm,—þaS, sem var ábótavant, en ekki hitt, sem gekk samkvæmt fyrirætlan drottins. Og vér komum hér saman til aS játa afsakanir vorar og kannast viS þaö, aö hjá oss er enn autt rúm, — rúm fyrir umbætur, áhuga, kærleika, trú og kristilega framför. Vér komum þá ekki heldur til aS afsaka oss, miklu fremur til aö ásaka oss, ekki til aö lofsyngja sjálfum oss, heldur til aö lagfæra, ef unt er, eitthvaö af hinu marga, sem heldur oss frá heimboöi drottins, sem hamlar hans náö, anda og oröi frá fullum yfirráSum yfir hjörtum vorum og kirkjulegu starfi voru. Vér finnum til þess meö skáld- inu, aS vér veröum aS ,,bera rétt vorn breyska fót og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.