Aldamót - 01.01.1899, Síða 84
84
sesam, opnist þú ! “ — En lykillinn, sem Lúter haföi
komist yfir, lykillinn, sem guð sjálfur lagði honum
upp í hendurnar til þess aS opna biblíuna meS og láta
hinn frelsanda kærleik í Jesú Kristi streyma þaSan út
yfir lond og lýSi, var einmitt hin postullega yfirlýsing
texta vors : ,,því vér ætlum, aS maSurinn réttlætist
af trú án verka lögmálsins. “ MeS sannleikanum guS-
lega, sem liggur í þessum orðum, en nálega var
algleymdur í þátíSarkirkjunni, fann Lúter Jesúm Krist
og þar meS allan kristindóminn. þvílíkur blessaSur
fundur!
þaS var stórkostleg uppfundningaöld, sem um
þær mundir var aS renna upp í mannkynssögunni.
Prentlistin haföi fyrir skömmu verið upp fundin þá.
Mentir og vísindi voru aS lifna við þá — eins og aldrei
áSur síSan á fornöld Grikkja og Rómverja. Menn
höfSu nýfundið sjóveginn til Indlands suSur fyrir hiS
myrka meginland, Afríku. Og enn fremur þá ný-
fundiS heila heimsálfu, þessa, sem nú búum vér
í, Ameríku. En langtum meira, merkilegra og
blessunarríkara en allir þeir fundir var þaS, þegar
Lúter meö lyklinum, sem guS gaf honum í hönd,
tókst aS opna hiS harðlokaSa forSabúr hinna
kristilegu trúarfjársjóSa, finna hina helgu bók, leggja
hana opna fram fyrir allan heim og kenna mönnum
aS lesa hana sér til sáluhjálpar í Jesú nafni.
GuSi alináttugum sé lof og dýrS fyrir reformasí-
ónina og þann fund eilífs lífs, sem af henni hefir leitt
fyrir ótal mannssálir.
Eg skal nú þessu næst ryfja upp fyrir ySur aSal-
drættina í ævisögu mannsins, sem guS af vísdómsráöi