Aldamót - 01.01.1899, Síða 45
45
þeim hugsið þér aS þér hahö eilíft líf, og þær eru þaÖ,
sem vitna um mig, og samt viljiS þér ekki koma til
mín, svo þér hafiö lífiS“ (Jóh. 5, 39—40). Hann seg-
ir Gyöingum, aS þeir hafi sent til Jóhannesar (Jóh. 5,
33) ; aS þeir hafi sjálfir séS þau verk sín, er vitni um
sig (36. v.) ; aS þeir treysti Móses. En þó alt þetta
vitni um sig, vilji þeir samt ekki trúa sér. þeir eigi
aS hlusta á þennan vitnisburS, aS rannsaka ritningarn-
ar nákvæmlega, því guS tali þar sjálfur. Hin stærsta
synd Gyöinga er aS dómi hans fólgin í því, aS þrátt
fyrir þaö aS þeir trúa á gildi ritninganna, vilji þeir
samt ekki viSurkenna hann.
Hvergi talar þó frelsarinn ljósar um samband sitt
viS lögmál og spámenn gamla testamentisins en í
fjallræSunni; og þaS, sem hann þar segir, er marg-
staSfest meS svipuSum oröum í síöari kenningum hans.
1 fjallræöunni segir Jesús: ,,Ætliö ekki, aö eg sé
kominn til aö aftaka lögmáliö og spámennina; til þess
er eg ekki kominn, heldur til aö fullkomna þaS.
Sannlega segi eg yöur: þangaö til himinn og jörö for-
gengur mun ekki hinn minsti bókstafur eöa titill
lögmálsins líSa undir lok, uns því öllu er fullnægt“
(Matt. 5, 17—18). þar sem hér er talaö um ,,lög-
máliö og spámennina“, er auövitaö átt viö innihald
alls gamla testamentisins. I gamla testamentinu eru
frumdrættir þess guölega málverks, sem Jesús Kristur
sjálfur fullkomnar og gerir aS lifandi mynd. Hann
viSurkennir gamla sáttmálann sem undirbúning hins
nýja. AS sönnu er hann ekki fullkominn, heldur þarf
aö fullkomnast; og einmitt þaS er tilgangur guSs sonar
meö komu sinni í heiminn, aö fullkomna opinberun
guös í gamla testamentinu. Hiö sama kennir Jesús í