Aldamót - 01.01.1899, Qupperneq 38
3«
hefir meö höndum hið sanna ,, vatn lífsinshiö
,, lifanda vatn “, og segir: ,,Heyriðallir þcr, sem
þyrstir erutf, gangiS til vatnsins—k o m ið t i l vi í n ! “
(Esaj. 55, i.; Jóh. 7, 37). En ,,vatnið“ er þetta :
Guð elskar oss mcnnina og hefir sent oss son sinn. Og
Jesús Kristur sjálfur cr einmitt þcssi elska guðs til
vor. þctta er ,, vatnið“, sem oss alla þyrstir í ; j?ví
oss þyrstir í kærlcika — já, a//a í kœrlcika guðs, cn
þótt oss óvitandi. þctta er lífsski/yrðið mikla.
þegar vér eigum þaS og færum oss það í nyt, getum
vér lifað ög verið menn og ,,vcitt rausnarlegait —
ekki til þess aS sýnast, heldur af því vér erum menn
— veitt þaS, sem mönnunum þykir vænst um aö láta
veita sér-—veitt sannan kœrleika, ekki tipp á lán,
heldur af vorri eigin cign. Og þá, já, þá fyrst þykir
oss vænt um aö lifa. —þetta lífsskilyrSi er þá ,,gu//“
vort, sem vér þráum, þótt vér villumst hraparíega á
,-,gullinu ‘ ‘. Og ineð því að vera sjálfur þetta lífs-
skilyrði fyrir oss — þctta ,, lífsgull‘ ‘ — vill Jest’is
bjarga oss og ábyrgjast fyrir oss líf vort, að það verði
ckki tilgangslaust og ónýtt, týnxst og farist, heldur að
vcr lifum það í sannleika og cigum það cilíficga scm
fullþroskað mannslíf.
TalaS er um /ifsvcrðma’tiu (livsværdierne, the
lifeworths). þá er litiS á verSmæti hlutanna og þýS-
ing fyrir lífið, bæði mannslífiö og mannlífið, og þá
verösetjast þeir samkvæmt lífsgildi sínu og ná þá fyr-
ir hugsaninni hinu sanna vcrði sínu. Sannvirði sitt
hafa þeir vitanlega, enda þótt vér ei þekkjum þaS.
Eg hefi líka gefiö í skyn í upphafi máls þessa, aö vér
skoðum ekki hlutina né metum þá aö eins út af fyrir
sig, heldur eftir samhengis-hlutfallinu viS lífiS sjálft