Aldamót - 01.01.1899, Síða 105
Afsakanir og autt rúm.
Ræða við setning kirkjuþings (1899)
eftir Jónns A. Sigurffsson.
Maður nokkur bjó til raikla kvöldmáltíð og bauð þangað
mörgum. Og þegar matmálstími var kominn, sendi hann þjón
sinn að segja þeim til, er boðnir voru, að þeir skyldu koma, því
alt væri til reiðu. Enþeir tóku til að afmka sig allir í einu liljóði.
Hinn fyrsti sagði: ,Eg hefi keypt mér akur, og er mér því
nauðsyn á að fara að skoða hann. Eg biö þig afsaka mig.‘
Annar sagði: ,Fimm pör akneyta keypta eg; fer eg nú út aö
reyna þau. Eg bið þig afsaka mig.‘ Hinn þriðji sagði: ,Konu
hefi eg mér festa, og get eg þess vegna ekki komið/ Þjónninn
fór og kunngjörði húsbónda sínum alt þetta. Þá reiddist hús-
bóndinn og sagði við þjön sinn: ,Far þú skjótlega út á stræti og
götur borgarinnar, og fær þú liingað volaða, vanaða, halta og
blinda.' Þjónninn sagði: ,Eg hefi gjört það, sem þú bauðst,
herra ; en þar er enn meira rvm. ‘ Þá sagði húshöndinn við hann:
,Far þú út á stigu og þjóðvegi, og þrýstu þeim til að koma, svo
að hús mitt verði fult. Því eg segi yður, að enginn þeirra
manna, er hoðnir voru, skal smakka mína máltíð.1
Lúk. 14, 16—21.
Einn hinna stærri spámanna og skálda þjóðar-
innar íslenzku, síra Matthías Jochumsson, kveður í
hinu allra síðasta ljóði frá hans hendi:
,,íslands þjóð, er ei aldamót ?
Upp og fram til að gjöra bót!
Ut og niður í Ginnungagap
með gamlar syndir og yfirdrepskap !