Aldamót - 01.01.1899, Qupperneq 33
33
í seglin. En enginn vili vera dýr neina sá, seni
orðinn er dýr. Hann þakkar þá ekki fyrir þaö, aö
hann hefir veriö skapaöur, setti ekki heldur er von ;
því enginn, sem skapaður er til þess aö vera inaður,
getur verið sannánægður meö að hann er dýr eða
látið sér í sannleika þykja vænt um það. Nei, það er
ómögulegt! Mannseðlið andspyrnir annarri eins
ónáttúru.
þegar vér sjáum mannshugsjónina, hrífur hún
oss. Vér sjáum þá sjálfa oss, vorn betra mann hug-
sjálega, manninn, eins og gu3 hcjir œtlast til hann sc
og vill hann sc. En nú er mannshugsjónin í raun og
veru ekkert annað en líf þaff, sem guð hefir ætlast til
og vill að vér lifum,-—aff vér lifum scm mcnn.
Jesús var sannur maffur og lifði sem sannur maff-
ur. þess vegna hrífur hann oss mennina öðruvísi og
meir en nokkur annar, jafnvel rnenn, sem alls ekki
trúa á hann. ,,Lotning þeirra hneigir honum“*),—
hneigir lífinu, sem hann lifði. Jiað hrífur þá, þótt
þeir skilji það ekki nema að nokkru leyti og þeim sé
með öllu hulið hið dýpsta og mesta við líf hans, sem
lýkst upp að eins fyrir trúaðri sjón. j»að má þykja
undarlegt, að þeir skuli verða hrifnir af því; því alt líf
hans var þó fólgið í því, að vera cins og faffirinn
vildi, og að gcra og fullnœgja vilja hans. í raun-
inni (praktiskt) er þeim þó yfirleitt sama um, hvað
guð vill. þeir eru ekki að hugsa um það, að vilji
guðs verði. það er fyrir utan þeirra hugsanaheim.
Hví hrífur þá þetta líf þá, eins og þeir sjá það hefir
*) Eg hefi lánað orðatiltækið hjá Þorsteini Erlingssyni,
þótt af honum sé viðhaft í alt öðru samhandi — í sambandi við
M eins merkismanns,
i