Aldamót - 01.01.1899, Blaðsíða 39
39
°g þýSingunni fyrir þaS. þetta sýnist vera rétt skoS-
aS ; því enginn hlutur í tilverunni virSist vera einstak-
ur, einn sér, án sambands viS annaS, heldur virSast
allir hlutir standa í ýmsum hlutföllum hver viS annan,
fjær eSa nær, alt eftir því, hvernig á stendur meS
skyldleiks-samband þeirra og afstöSu hvers til annars.
En nú er mannlifið þungamiSjan. Alt veit aS því.
lin Jesús Kristur cr þungamiðja mannlifsins.
Jesús Kristur fær sitt sann-gildi þá, þegar litiö
er á hann í sambandi hans viS lífiS og þýSing hans
fyrir lífiS samkvæmt verSmœtum þeim, sem hann hefir
fært lífinu og færir því. þetta er þaö, sem eg hefi
reynt aS gera og leitast viS aS sýna fram á.
þegar vér sjáurn, aS Jesús Kristur ber lífiS, bæSi
hins einstaka og allra einstaklinganna í heild sinni, aS
hann er hyrningarsteinn hinna sönnu mannheilla
vorra, aS hann hefir gengiS sjálfur í ábyrgS fyrir og
sett sitt eigiS líf í veS fyrir, aS lífiS skuli ekki ólánast
og farast, heldur lánast og varSveitast, þróast og
þroskast og á sínum tíma klæSast brúSarskarti sínu á
hinum mikla brúökaupsdegi lífsins, — þá finnum vér
til þess svo, aS þaS gleymist ekki svo hæglega, aS þótt
vér höfum efni á aS missa alt, þá höfum vér þó cngin
cfni á aff tnissa Jesúm Krist; því vcr höfum alls cng-
in cfni á, aff Jleygja sjálfnm oss hurt og glata
líji voru.
Eg ætlaSi mér aS tala um aff lifa. En hvort mér
hefir tekist aS tala um þaS þannig, aS einhverjum
þyki vœnna um aff lifa fyrir þaö, þaS veit eg ógjörla.
þó er þaS einmitt þaS, sem mig helst langaSi til. En
svo vil eg aö lokum minna oss á þetta: Vér, sem hugs-
um mest um aff lifa, ættum þá aS hugsa mest um þaS