Aldamót - 01.01.1899, Qupperneq 36
36
takist aö liía og veröa menn. En eí þetta misferst
alt saman, itiannslif vort mishepnast, hvaö er þá sár-
ara ? Er nokkur sársauki til í lífinu, sem svíöur eins
og blæðír eins og sársaukinn í meðvitundinni út af
því, að þetta, sem oss er í rauninni svo ant um, aS
lifa sem sé og vera tnemi, hafi ólánast, inistekist ?—
að lífið hafi verið tilgang-slanst og gaguslaust, og mað-
ur hafi glatað lífi sínu ?—það hafi verið ónýtt lif að
til einskis hafi verið lifað — að ekki hafi verið til ann-
ars lifað en til þess að sóa lífinu, eySa því, fleygja því
frá sér fyrir ekki neytt — fyrirfara lífi sínu ? — Hve
sárt tekur oss það, ef vér missum eitthvað, sem oss er
kært—ef vér missum einhvern ástvin vorn! þá blæða
undir hjartans, jafnvel þótt vér vitum, að missirinn
sé að eins stundar missir — vér eignumst ástvininn
aftur. En þegar vér lifutn það,.sjáum það með fullri
sjón, með augun opin til fulls, alveg glaS-vakandi,
að vort eigiS líf — vor t eigi S líf— hefir glatast
—farist, og vér fáum það aldrei — aldrei — aftur,
— guð minn góöur, hvílikur sársauki ! — Og svo,
þegar við þetta bætist þessi vissa : Eg, sem sóaSi lífi
mínu og lét þaS farast, eg gat varSveitt þaS og átt
tiú eilífan lífssjóS !.............
Já, vér getuin UfaS. Vér getum veriS tnenn og
náS tnaiinsinarkinu fullkomnu — veriS tncnn — já,
tn e ti n,— utn tíma og eilífS og fylt tit mannshugsjón-
ina til fiills! Ekkert skal geta ónýtt lífiS fyrir oss!
Allir óvitiir lífsins, alt ilt og bágt og mótdrœgt og
sárt — allur sársaukinn í lífinu — skal verSa oss aS
lífsskilyrSutn, aS þjónutn lífsins, —hjálpa oss til aS
lifa, hjálpa lífinu áfram, til þess aS va.va og fyllast
út í fult ax.