Aldamót - 01.01.1899, Síða 102
102
„Eg- harma ei.“
1. Kor. 3, 22—23.
Alt er yðvart; þér eruð Krists,
en Kiistur er guðs.
Eg harma margt, er hylja skal mig storöin,
og horfi’ eg yfir sérhvert ævistig ;
og þaö er víst, að verkin mörg og oröin
sem vitni koma þá og fella mig.
En meöan alvalds augun prófa’ og særa,
sé óp mitt þetta : Guð fær rétti breytt.
En annaö margt, sem mínir líkar kæra,
eg met ei neitt.
Eg harma ei, þó hafi veika vegiö
á vægðarmet, er dundu hróp og kall,
né sekan fyrstur svipuhöggum slegiö,
og sagt þaö vín, er aðrir kváöu gall.
Og þó aö heldur háfleyg von mér orni
og hafi’ eg sjaldan ströngu valdi beitt,
ef stól eg fæ í guös míns helgu horni,
eg harma’ ei neitt.
Eg harma ei, þó vits míns vængja nyti
og vekti’ eg marga svala næturstund
og skygndist um meö skynseminnar viti,
en skeytti’ ei, vinir, neitt um yöar blund.
Og þó mér bættist minna ljós en mæöa,
eg mundi samt, er heim kom sálin þreytt,
aö brött er leiö til hárra sannleikshæöa,
og harma’ ei neitt.
Eg harma’ ei ljóöin heldur, sögö og sungin,