Aldamót - 01.01.1899, Blaðsíða 60
6q
viö trúna. — þaö stóö einkennilega á meö Pál postula.
Hann var ekki einn af hinum tólf, en hann krefst
hvervetna viöurkenningar sem postuli Krists, er fengiö
hafi á sérstakan hátt hina postullegu köllun og fái
kenningar sínar beint frá Kristi sjálfum. Fvrir þessu
gerir hann grein í i. Kor. 2. kap. og segir meöal ann-
ars : ,,J)etta kennum vér ekki meö oröum, sem mann-
leg speki hefir oss kent, heldur meö oröum, sem and-
inn kennir“ (13. v.).
1. Kor. 14, 37 : ,,Ef nokkur þykist spámaöur
vera eöa gæddur andans gáfu, þá viti hann, aö þaö,
sem eg hér skrifa, er drottins boö. “ A því skal hver
maöur prófast, hvort hann sé sannur lærisveinn, aö
hann viöurkenni fyrirskipanir Páls sem komnar
frá guöi.
Gal. 1, 8—12: ,,En þó aö vér, eður engill frá
himnum, boðaði yður náðarlærdóminn ööruvísi en eg
hefi kent yður, hann sé bölvaður.... því hvorki hefi
eg numið né lært hann af mönnum, heldur fyrir opin-
berun Jesú Krists. “
Ef. 3, 4—5 : ,,Og getið þér af lestri þess (bi'éfs-
ins) þekt skilning minn á Krists leyndardómi.... Eins
og hann nú er opinberaður hans heilögu postulum og
spámönnum í andanum. “
1. Tess. 2, 13: ,,þess vegna þökku'm vér líka
guöi fyrir það án afláts, aö þér veittuð viðtöku guðs
oröi, er þér námuö af oss, og meðtókuð þaö ekki sem
manna-lærdóm, heldur sem guös orð eins og þaö í
sannleika er. “
2. Pét. 3, 2 : „Minnist þeirra orða, er áöur hafa
talaö hinir heilögu spámenn, og boðorða þeirra, er