Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1948, Blaðsíða 45
47
TAFLA XLIII.
Samanburður A mismunandi grastegundum 1909—1911.
Nöfn tegundanna og Uppskera í 100 kg Aðvíf- Uppr.
heyhestun n pr. ia. andi teg.
tippruni fræsins
Meðal gróður %
1909 1910 1911 tal . 1909 1910 Aths.
Vallarfoxgras, norskt 25.7 29.0 31.7 28.8 lítill 93
—þýíkt 23.0 31.2 30.9 28.4 dál. 65 * r-;
—íslenzkt 27.2 29.3 28.0 28.2 lítill 85 §
Háliðagras, norskt 44.8 39.6 35.9 40.1 lítill 90 bJD Q bc
—þýzkt 48.5 28.0 27.2 34.6 lítill 100 w o fl*
Vallarsveifgras, norskt 16.3 15.8 21.1 17.7 dál. 77 bc o: JLJ ~
—Þýzkt 17.5 16.9 19.5 18.0 dál. 85 rt bc G :Q_
Túnvingull, norskt 17.4 13.0 14.0 14.7 nokk. 65 2 s Cu
—íslenzkt 13.7 16.9 18.5 16.4 nokk. 77 fl 3 a
Hávingull, norskt 74.2 10.8 11.9 32.3 litill 18 c* 2
Harðvingull — 14.7 18.7 17.4 16.9 nokk. 20 C •3 S
Skriðlíngresi — 17.4 17.7 17.2 17.4 lítill 20 « 2
Hálíngresi — 18.7 17.4 17.4 17.8 lítill 30 •a 8 2 c
Fóðurfax 22.6 24.5 21.1 22.7 nokk. 37 43 S
Axhnoðap. — 14.5 18.6 20.1 17.7 dál. 65 SL, Jí H C
Snarrótarpuntur, þýzkur 17.9 19.1 19.5 18.8 lítill 93 - B
—Gróðrarst. 8.7 13.0 15.6 12.4 nokk. 70 S 3
—Gvendarst. 15.8 36.5 32.7 28.3 dál. 70 in *0 * fe
Fjallafoxgras, íslenzkt 13.1 21.9 23.2 19.4 talsv. 45 •< -
Hvítsmári, íslenzkur 18.2 21.1 22.7 20.7 talsv. 1 25
aðeins teknar þær af þessum 32 tegundum, sem á öðru og
þriðja vaxtarári gerðu minnst 1/5 eða 20% af gróðri þeirra
reita, þar sem þeim var sáð, en til þess að sjá megi, hvaða
tegundir hafa dáið út eða því sem næst horfið á 1. og 2. ári,
og ennfremur mismun þann er varð á þoli tegundanna yfir-
leitt, þá eru þær allar jafnframt flokkaðar eftir því, hve
mikinn þátt þær hafa átt í gróðri reitanna 1910, og verður
þá niðurstaðan sú, að tólf eru alveg horfnar eða aðeins sem