Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1948, Blaðsíða 71
73
forði af frjóefnum, frd búfjdrdburðinum, hefur safnast.
Breytinga þessara gcetir þó minna í fornrcektinni heldur en
í nýrcektinni.
4. Munurinn á fornrœktuðu og nýrœktuðu er dþekkur
allt tímabilið, en búfjdrdburðurinn jafnar þennan mun þó
miklu betur en tilbúni áburðurinn. Þegar svo skiþtir um
áburð, hverfur þessi munur því nœr alveg, þegar skiþt er frd
búfjdrdburði til tilbúins áburðar. Þetta sýnir, að frjóefna-
forði jarðvegsins d tiltölulega meiri hlutdeild i uþþsker-
unni, þegar tilbúinn dburður er borinn á, heldur en ef bú-
fjdráburður er notaður.
5. Rcektun lands með tilbúnum dburði einum sarnan er
vel framkvæmanleg, og þvi fremur, sem landið er frjórra.
Þó er nokkurn veginn vist, að frjóefnaforði jarðvegsins
gengur til þurrðar fyrst i stað, og þarf varla að gera ráð fyrir
að nýr frjóefnaforði safnist, rneðan tilbúni dburðurinn er
notaður einvörðungu. Búfjáráburðurinn virðist gefa tiltölu-
lega betri raun i nýræktinni heldur en í fornræktinni, sam-
anborið við tilb. dburð. Vera md að lífræn efnasambönd og
bakteríugróður búfjárdburðarins valdi þessu. Er því æski-
legt að nota búfjdrdburð, með tilbúna dburðinum, við ný-
rœktun i mögrum. jarðvegi.
2. Tilraunir með forrækt.
í tilraun þeirri, með samanburð á ræktunaraðferðum,
sem nú hefur verið skýrt frá, var einn liðurinn, sáðslétta II,
forræktaður. Sá meinbugur er þó á framkvæmdinni, að sáð
er í sáðsléttu I tveim árum fyrr en í sáðsléttu II, en venju-
lega gefur sáðsléttan mesta uppskeru fyrstu árin. Þetta
gerir aðstöðu forræktarinnar betri heldur en 'vera ætti. I
forræktinni voru ræktaðir grænfóðurhafrar fyrra árið en
kartöflur síðara árið, sem misheppnuðust alveg og voru
ekki vegnar. Hér er því aðeins tekin með hafrauppskeran í
100 kg grænfóðurhestum á ha. (Tafla LXVII).