Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1948, Blaðsíða 94
96
TAFLA LXXXIII B.
SamanburÖur á hafraafbrigðum.
(Uppskcra í 100 kg og fóðureiningum á ha)
Niðarhafrar Tennahafrar Vollhafrar Beiarhafrar
L S-i Sh
a 1 a V. 3 a á (H 3 £ á (h É á
X (§ X & 'C3 X t4 X
1935 20.0 73.0 3492 21.0 34.9 2723 15.5 57.0 2717 18.0 65.0 3125
1936 13.5 26.5 1788 10.5 29.5 1613 9.0 27.5 1438
1937 7.5 45.0 1750 9.0 36.0 1650 6.5 32.0 1342 10.0 38.5 1796
M.tal 13.7 48.2 2343 13.5 33.5 1995 10.3 38.8 1832 14.0 51.8 2461
Hlutf. 100 100 100 99 70 85 75 80 78 102 . 107 105
því fremur litil. Niðarhafrar hafa fallegra korn, ef þeir ná
þroska. Þeir eru til muna seinþroskaðri en Tennahafrarnir.
■ 3. Tilraunir með sáðskiþti.
Upphaflega var tilgangurinn sá, þegar stofnað var til til-
rauna þessara, að fá úr því skorið, hvaða röð ræktunarjurta í
sáðskipti væri hagkvæmust. Fjórar tegundir jurta voru not-
aðar: Bygg, hafrar, kartöflur og belgjurtagrænfóður, og var
þeim raðað á fjóra mismunandi vegu, svo sem tafla LXXXIV
ber með sér. Eftir hverja umferð var landið gert að túni í
fjögur ár, en sáðskiptum haldið áfram á annarri spildu og
því næst hafin ný umferð á upphaflegu spildunni. Margt
olli því, að tilraun þessi náði ekki tilætluðum árangri. Korn-
tegundirnar þroskuðust misjafnt, eða alls ekki, sum árin.
Kartöflurnar brugðust alveg sum árin, því að jarðvegurinn
reyndist mjög óhentugur fyrir þær, þiðnaði seint á vorin,
var fíngerður og þéttur, en frosthætta einkennilega mikil,
þar sem tilraunin var. Þá var sú yfirsjón gerð, að grasupp-
skeru hvers sáðskiptis var ekki haldið sér, en svo tókst líka
svo illa til, eftir fyrstu fjögur árin, að grassáningin mis-