Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Qupperneq 17

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Qupperneq 17
KRINGUM KRINGLU 17 hef ég ekki skoðað. Enn fremur er „prou(erbium)“ skrifað á spássíu á f. 140v í 93 á sama hátt og í Kringlu og ,,prouerb:“ f. 61r. Niðurstaða þessarar athugunar er sú, að óhætt sé að hafa það fyrir satt að Laurents Hansson hafi haft Kringlu undir höndum, lesið hana og skrifað á spássíur hennar, en úr því að notkunar Kringlu sér ekki stað í varðveittri þýðingu Laurents Hanssonar, sem nær aðeins fram að dauða Hákonar jarls Sigurðarsonar, þá er vert að hafa í huga að þeirri þýðingu var lokið 1550-51 og eftir það lifði Laurents Hansson a. m. k. ein sjö ár. Þá skal vikið að yngri spássíuskrifum á Kringlublaðinu, sem eru öll efst á fyrri blaðsíðunni. „Lragm., Ólafs Saga hins helga“, segir Linnur Jónsson í inngangi ljósprentsins að sé með hendi P. G. Thorsens, sem var bókavörður við Háskólabókasafn í Kaupmannahöfn (d. 1883). Fyrir neðan þetta hefur staðið með blýanti: „ár ingalunda ur Codex Frisianus se facsim. i Ant. Russes I“. Svo las Finnur og þetta má lesa að mestu í ljósprenti hans, en nú sjást þessi orð ekki lengur nema að hluta. Sú skoðun sem þarna er verið að andmæla mun vera runnin frá Jóni Sigurðssyni, sbr. skrá þeirra Ólafs Pálssonar frá 1841 um íslensk handrit í Svíþjóð, AM 927 4to, f. 87, og henni er haldið enn rækilegar fram í skrá Arwidssons 1848. Þá hefur C. R. Unger að sögn Finns skrifað „Cap. 160“ með blý- anti efst til vinstri á blaðið, og er það einnig orðið mjög dauft. Sá kafli Ólafs sögu helga sem texti blaðsins hefst í er 160. kafli í Heims- kringluútgáfu Un^ers. Loks er skrifað með blýanti ofarlega á geirann við kjöl safnmarkið „KB Isl. perg. fol. 9“. Þetta safnmark er notað í skrá Gödels 1897-99 og hefur verið notað síðan. 8. Aldur Kringlu Áður en ljóst varð að blaðið í Stokkhólmi væri úr Kringlu hafði þetta glataða handrit verið tímasett á grundvelli innri. röksemda, en bæði þær tímasetningar og þær sem yngri eru hafa verið ögn mismunandi, allar þó innan tímamarkanna 1250-80 og flestar nálægt 1260. Þær innri röksemdir sem unnt er að taka mið af skulu nú raktar. í Heimskringlutexta (útg. F. J. III, 278) Kringlu og AM 39 fol.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.