Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 68

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 68
68 HANNES FINNSSON Fólked taldest frekum 200 árum ádur (§. 3), enn ad Tíun[d]ar má[t]- enn hafe enn nú same vered og fyrr, má siá af dæme Gissurar Galla i Videdalstúngu, sem um þessar Munder var sóktur um oflitla Tiund, enn tiundade þó tólf Hundrud Hundrada (7). Hvör Tiund ómögu- lega gat hiá einum Manne vered einasta af Kvikfe. §• 5. Til ad sýna miked meire Fólksfiöllda ad fornu á Jslande, enn á nær- verande Ölld, færa Menn til þá stóru Flocka sem Fornalldarmenn höfdu ser til Fylges og á stundum i Heimbodum ser til Sóma. Þad fiölmennasta Heimbod sem um er geted i Sögum vorum, er þad sem þeir Hialltasyner erfdu med Födur sinn, voru þar tólf Hundrud Manna. Enn þar marger voru lángt ad komner, verdur eckert víst þar af dreged. Stórer Strídsflockar eru her til hentugre, þvi i þeim voru einasta vopnbærer Karlmenn á besta Alldre. Ecke gegne eg Heimsku þeirre sem finst i Arthurs Sögu (8) ad Jslendingar nockru sinne hafe sendt 20 Þúsunder Stridsmanna til ad vinna Rómveria. Enn hitt er sannara ad sá nafnfræge Snorre Sturluson reid á stundum til alþinges med átta Hundrudum Manna, og ad 1234 hafde Sig- hvatur Sturluson átta Hundrud enn Kolbeinn Arnórsson siö Hundrud vopnadra Manna á alþinge; Enn þar færster af þeim voru af Sudur- lande, læt eg hiálída um þad ad skrifa. §. 6. Þeir stærstu Strídsflockar sem vorar Sögur umgeta komu saman á Alþinge 1526, þá biskupar vorer ætl[u]du ad láta sverfa til Þrautar7, og Ögm[un]dur hafde þrettán, enn Jón átta Hundrud Manna (9). Þesse Flockur biskups Ögmundar er bæde sá stærste, og lika sýnest eins og Megned af hönum hafe vered af Sudurlande, hvörs vegna eg (7) Laurentius Biskups Saga. M. S (8) Galfred: Monumethens: libr. 9. Cap: 10. Edit. Comelini p: 67 Arthurus subjugatis totius Hiberniæ partibus, classem suam direxit in Islandiam, eamqve debellato populo subjugavit. Ex in divulgato per ceteras insulas rumore qvod ei nulla provincia resi- stere poterat Doldavius Rex Godlandiæ et Gunfasius Rex Orcadum ultro venerunt, promissoqve vectigali, subjectionem fecere. Cap. 12. pag: 70. Malvasius Rex Islandiæ i'uit præscns in concilio Arthuri. cap. 19. pag: 73. Islandi viginti millia militum ad Romanos subjugandos miserunt. Libr. 11. cap. 7. Malgo etiam Islandiam adjecit, dirissimis præliis potestati suæ. (9) Þetta var i eitt einasta Skipte, þvi annars reid Jón biskup Arason eige sidvanalega8 med fleiri menn til Alþinges enn tvö Hundrud Manna, sumer segia Jón biskup i þetta Sinn hafe haft 9 adrer 11 Hundrud. 7 Olan línu er skrifað „stáls“. 8 Skrifað milli Iína með mjórri penna.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.