Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Page 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Page 84
84 HANNES FINNSSON voru þær 6,74 sem má kallast jafnt, og sýner ad Tala á Fyrervinnu Fólks er hin [......................] J ödrum Lön[dum........... j]afnaðarlega 4% i Matlag, [..] miklu íleire [h]iá oss Jslendingum, [,.]m ver mest jlifum á Kvikfenade, enn náum ecke til Kaupstada, so sem lika siá má, ad nálægt Sió og Höndlunar Plátsum vorum, eru færre i hvöriu Matlage, enn til Sveita. §. 23. Stærd Sveitarjardanna er þarad auke ein Orsök til ad so marger eru þar i Matlage. Þegar Kvikfenadenum (§. 15) og Skipafiölldanum er skipt med Jarda Fiölldanum sem byggdur var 1760 (§. 9. E) þá hefur Medaltala Kvikfenadar á einne Jördu 1770 vered 19 Saudfiár, 11 Nauta og 12 Hesta, enn á þvi nær hvörre Jördu hefur vered tvíbýle. Allt fyrer þad hafa þó Jardernar epter þeirra Stærd, hvörke haft nóg Fólk eda Pening, hvad her er oflángt ad útskíra. Enn þar Kvik- fenadur i Samanhengi vid Jarda gótsed er Grundvöllur Adalatvinnu Skatta, Tíunda og Megunar Landsens vil eg setia her Höfud Atride Jardabok[.....................] vid50 [..................] Þau eru dreginn úr [.....]1 Jardabókenne, enn þar Útfærsla kvielldanna er giörd laungu seinna, og i henne hefur yfersest ad hvört hálft Kú- gyllde hefur þar reiknad vered fyrer heillt þá hefe eg þad Feil leidrett, hvaraf51 þó mætte koma ad minar Summur eige kiæmu saman vid annara Copiur af sömu Jardabók.] Jarda tala Dýrleike Hundrud| alner Landskulld Hundrud alner Kúgyllde Summa Afgiftar Fiskar Rángárv. Sýsla 262 5935 100 391 ! I 14721/3 3819 JJ Vestmann: 18 ” JJ ” 146 15 Arnes S: 346 747252 375 45 1868 J J 4145 22 Gullbr. S. 125 3079 100 12053 ! 62V2 3671/2 J J 1190 25 Kiósar S 91 2024 80 10 153 63 439 ” 1049 6 Þverár Þ 344 7234 80 371 113 2052V2 J J 4261 16 1186 25747 ” 1360 ! 441/2 61991/3 JJ 14612 4 [§• 24.] (Vantar alveg 2 upphafslínur kaflans.) 1760 (§. 9. E.) [...................] med Nýbýlum [h]afe fio[l]gad eda 50 Hornklofar [vid.... Jardabók] eru höfundar. 51 Breytt úr „enn þaraf“. 52 Breytt úr „6128“. 53 Tölurnar leiðréttar utanmáls. Talan 101 hefur upphaflega verið 103, þar af leið- andi er niðurstöðutala röng. Einnig eru niðurstöðutölur í 2„ 8. og 9. röð rangar.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.