Réttur


Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 10

Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 10
124 - gómi stefnir yfirleitt að því að skafa íslendingseinkennin af nafninu og setja í staðinn nöfn, sem eru allra lýða- og Ianda skrímsl og tæpast verða talin til nokkurrar tungu né þjóðernis, mörg þeirra að minnsta kosti. Pað er sýnt á þessu, að menn fýsir að eignast vegleg nöfn. En þeir villast sorglega — eða hlægilega — á að- ferðinni, hafa hér hraparlega hausavíxl. Hljómfegurð nafns vors fer eftir manngildi voru og mikilleik, fer að minnsta kosti eftir því að lokum. Skilningsleysi, illvild og öfund henda einatt skit á nafn vort, svo að það verður óhreint um hríð. Heitið Jón Sigurðsson er allra nafna hversdags- legast og svipminnst, og þó á saga vor ekki glæsilegra nafn, svo mikil mótsögn sem kann að virðast i þessu. Mörður er ekki Ijótt nafn, ef eingöngu er metið eftir hljóði. Eg býst samt við því, að enginn okkar heiti sveinbörn vor slíku nafni. Og af hverju? Af því að það hefir eitt sinn lent á illræmdu rógbera höfði. Það lætur illa í íslenzkum eyrum, eins lengi og þjóð vor man og les Njálu. Nöfn snillinga og afbragðsmanna hljóma æ með töfraómi i eyr- um vorum, hversu stirð, óþjál og skrípaleg sem þau eru, alveg eins og ófrítt andlit verður fallegt, ef það er gagn- þrungið af fjöri, hugsunum eða hugargöfgi. Nöfn vor breyta hljómblæ sínum, er vér breytumst. Ef vér vöxum og göfgumst, hljómar nafn vort fagurlegar en áður, ef vér minkum og spillumst, lætur það veríeyrum. Petta er leynd- ardómur, er þeir ættu að minnast, er glæsa vilja nafn sitt með ættarnöfnum. Fallegt nafn verður alls ekki keypt, öll Stjórnarráð veraldarinnar fá ekki veitt það með einkaleyfum, ekki fremur en allir kóngar á jörðu geta skapað hið minnsta blað á jurt, eins og danskt sálmaskáld kveður. Eina ráðið til að eignast hljómfagurt nafn og glæsilegt er því að gera úr sér mikinn mann og göfgan, vinna þau afreksverk, er Ijóma leggur af um nafn vort. En sú leið er erfiðari en að sækja nafnið upp í stjórnarráð. En það hefir einhver sagt, að þau ráð væru oss einatt hollust, er oss kæmi verst í svipinn eða væri erfiðast að fara eftir, og þau orð sann- ast hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.