Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 13

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 13
127 - þýðu, svo göfugs eðlis sém hún er. En varið yður á fals- spámönnum og glömrurum. Minnist þess, að »esa sá vinr, es vilt eitt segir«. Eða hvað virðist ykkur um móðurást, sem aldrei leiðbeinir börnunum, en hælir þeim fyrir allt, hvort sem það er illt eða gott, og telur þeim trú um, að ekki verði neitt úr neinum börnum nema sínum? F*að er sitthvað, fjöldadýrkun og múgsmjaður, og meðaumkun með olnbogabörnum þjóðfélagsins og réttmæt gremja útafþeim rangindum, sem ríkjandi félagsskipun beitir undirstéttirnar. Pessi fjöldadýrkun er stórhættuleg. Nú rífast menn stund- um ekki svo mjög um, hvað rétt sé eða rangt í landsmála- deilum, heldur um hitt, hvar þjóðin sé, að hverju fjöldinn, afvegaleiddur af misvitrum foringjum, hallist. Sannanir þessa geta menn séð í blöðunum 1915 og 1916. Það virðist svo, sem það þyki ekki stærsti sigurinn að vera sannleikans megin, heldur fjöldans. Og menn gleyma því, að það sann- ar ekkert um sannindi einhverrar skoðanar, að meiri hluti lýðsins fylgir henni. Einn maður getur séð réttar en þús- und þúsunda. Þessi fólkhræðsla stafar víst af því, að kosnir foringjar vorir eru ekki foringjar að eðlisfari; þeir hafa engin tök á þeim, sem þeir eiga að stýra. Oóðum foringja er óhætt að segja flokki sínum eða félagi til syndanna, alveg eins og kennari, sem góð tök hefir á nemendum sínum, missir ekki á þeim tangarhald, þótt hann veiti þeim þungar átölur. Þetta mein á meðfram rót sína að rekja til forustusóttar, til þess, að þeir vilja stýra, sein geta ekki stýrt. Því verða svó margir leiðtogar vorir í öllum herbúðum að flatmaga fyrir auvirðilegustu hvötum lýðsins í stað þess að leiðbeina honum og fræða hann, þar er hann fer villur vegar. Það spáir góðu um afskifti íslenzkrar kvenþjóðar af stjórn- rnálum vorum, að kvenfólkið virðist ekki haldið þungri for- ustusótt. það sækist furðulítið eftir þingmennsku, Er það vel farið, því að þinginu hefði — að öllum líkindum — ekki bæzt miklir starfskraftar frá kvenþjóðinni, er þær eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.