Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 14

Réttur - 01.12.1916, Síða 14
- Í28 - óvanar þingstörfum og landsmálastarfsemi. í stað þess tak- ið þið að ykkur gott málefni, landspítalamálið. Pað er fall- ega kvenlegt, að þið kjósið ykkur það mál. En fegurst er þó aðferðin. Hún er hvorki meira né minna en fyrirmynd. Þið farið hér ekki af stað með brauki né bramli né mílu- löngum blaðagreinum, sem einatt tefja fyrir sigri góðra mála, heldur ráðizt þegar til framkvæmda, skrumlaust og hljóðalaust, og farið í eiginn vasa. Er óskandi, að þið hald- ið svo fram stefnunni. Pá er þið hafið komið þessu . máli yðar fram, snúið þið yður á sama hátt að öðrum málurn, hvort heldur það eru mentunar- eða líknarmál. Væri ekki lítils vert, að þið beittust fyrir umbótum á mentun og kennslu fátækra kvenna, sem er stórum ábótavant. Nóg eru verkefnin með þjóð vorri, sem á svo margt óunnið. Ef þeir færi allir líkt að og þér, er eignazt hafa málefni eða hugsjón, sem þeir trúa á, hefðum vér náð þar í ofurlítinn Aladdínslampa, að vísu ekki eins hraðvirkan og í æfintýr- inu, en furðu máttugan þó. Hún myndi reynast fljótfarn- ari, leiðin milli hugsjónar og framkvæmdar, en nú gerist. Svo rís hann á komandi árum, spítalinn ykkar, íslenzku konur, storkureistur og storkutraustur, á einhverjum feg- ursta blett hins fegursta staðar vors fagra lands. Hugsum hátt og djarft um hann. Vonum, að ófæddir snillingar eigi þar eftir að uppgötva mikilvæg vísindaleg sannindi og finna þar ráð gegn sjúkdómum, er vér nú erum varnarlausir fyr- ir. Þetta er að vísu ekki nema vorbjartur draumur. En hitt er vissa, að þar á margur eftir að fá bót þungra meina, og að líknar- og læknishendur létta þar mörgum síðasta stríð- ið, ef til vill sumum okkar, er nú erum hér stödd, þá er vér seinast kveðjum blikandi vorið og yndisbláu íslenzku fjöllin, ástvini vora og allt það, sem vér unnum og fengið hefir oss unaðar í þessu hverfula og hraðstreyma lífi. Sigurður Guðmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.