Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 44

Réttur - 01.12.1916, Síða 44
- 158 - glapræði, að leggja í allan þann kostnað, sem af stofnun slíks bylis Ieiðir, og byggja á því, að »einhversstaðar« verð- ur hægt að »drífa upp« slægjuland, til þess að heyja handa þeim bústofni, sem til vantar að býlið sjálft fóðri. Er að vísu ekki að synja fyrir það að þau bygðarlög sé til, sem hafi »ótæmandi« slægjulönd, en þess er að gæta, að slægju- iöndin geta gengið kaupum og sölum í framtíðinni, og þá verður ekki sagt fyrir, hvort þáverandi grasbýlisbóndi get- ur fengið þau til afnota, ef enginn samningur er gerður um fasta leigu á ákveðnu stykki fyrir býlið. Pað verður því að leggja alt kapp á, að kaupa býlinu sem tryggasta »lífs- ábyrgð* að hægt er, í óræktuðu engja- og beiti-landi, eink- um meðan það er að komast á fastan fót, og fullræktast. F*egar svo er komið, má vel vera að það geti komizt af með það land, sem því hefir verið útmælt í fyrstu, ekki sízt, ef bústofninn er aðeins nautgripir. * * * Þetta mál, eða einstakir þættir þess, hafa á stöku stað verið teknir til meðferðar í ræðu og riti nú nýlega. Má þar helzt til nefna ritgerð í Andvara 1913, eftir Hallgrím Por- bergssón fjárræktarfræðing. Var það erindi, er hann flutti á búnaðarnámsskeiði, og kallar hann það »Aukið landnám«. Vil eg benda mönnum á að lesa það. — Pá hafa einstak- ar hliðar þessa máls verið til umræðu á búnaðarnámsskeið- um, og síðast, en ekki sízt, má geta þess, að frumvarp um grasbýlastofnun var flutt á Alþingi sumarið 1914. Fyrir flutningsmanni — Jóhanni Eyjólfssyni í Sveinatungu — virtist vaka, að þingið samþykti heimildarlög um að styrkja mætti stofnun 10 grasbýla árlega, bæði með opinberum framlögum og lánum. í nefnd snerist málið þannig, að horfið var frá hugmynd frummælanda, en skorað á lands- stjórnina að safna skýrslum um öll smábýli á landinu, er ekki teljist jarðir. Afdrif frumvarpsins í þinginu urðu þau, að það var tekið aftur af frummælanda. Jafnvel þó lítill rekspölur kæmist á málið að þessu sinni í þinginu, verður þó greiðara fyrir að taka það þar upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.