Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 46

Réttur - 01.12.1916, Síða 46
- 160 - aöeins fleytt ofan af framleiðslu jarðarinnar, án þess að bæta henni til fyrir það, sem tekið er, og hún því rænd kostum sínum, og í öðru lagi eru þeir menn, sem bægt er frá að framleiða þau auðæfi, er liggja ónotuð í landi jarð- arinnar, rændir þeirri eðliiegu aðstöðu til að geta unnið sjálfum sér og þjóðinni gagn. Er rétt í þessu sambandi að benda á, að það virðist vel til fallinn skattagrundvöllur, ef gjald væri lagt á það af not- hæfu og ræktunarhæfu landi, sem fyrir þessar sakir, eða aðrar slíkar, stæði ónotað, eða hálfnotað. — Mætti þá svo fara, að tvær grímur kynni að renna á menn með að seil- ast til yfirráða á meiru landi, en góðu hófi gegndi og kynni þá að greiðast fyrir um aðstöðuna til að fá land til ræktunar, eða ábýlis. En á meðan engar kvaðir fylgja því, að sölsa undir sig miklu meira land, en þörf gerist til, að- eins til þess, að geta valið úr því, og sparað sér allan kostnað og áhættu við jarðabætur, er ekki nema mannlegt, þó menn skapi sér þannig olbógarúm. Ef því nokkurrar rýmkunar á að vænta úr þessari átt, verður annaðhvort að breytast, löggjöfin éða manneðlið — og hvorttveggja er stirt í snúningum. Nú hefir hér verið bent á við hverju megi búast, gagn- vart ábýlaeftirspurninni, frá þeim, sem af tilviljun eða öðr- um ástæðum, hafa landið til umráða. En þá er eftir að líta á hitt, hvers vænta megi »ofan frá« — af löggjöf og landsstjórn. Er það ærið nóg efni í sérstaka grein, því fremur, sem það hlýtur að snerta alvarlegasta þjóðhags- málefni landsins — skattalöggjöfina. J. Sauti 9étursson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.