Réttur


Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 55

Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 55
- 169 - smálestaskip og jafnvel stærri. Væri þau útbúiri með góð- um mótor, mætti hafa mikil not af þeim til flutninga yfir alt árið, eða þann hluta þess, sem fært er slíkum skipum. Eg geri ráð fyrir, að þeim, sem álíta það hina einu réttu leið fyrir útlendar vörur, að þær komi »beint frá útlandinu« á hverja höfn, þyki lítið varið í þær tillögur, sem eg hefi hér bent á. En ef hægt væri að sýna þeim fram á, að með þessu fyrirkomulagi megi koma erlendum vörum til smærri hafnanna með eins góðum kjörum og nú við gengst, þá finst mér, að þeir megi vel við una, og ástæðulaust að setja það fyrir sig, þó aðrir kunni að komast að betri kjör- um. Ef að skip Eimskipafélags íslands gæti fjölgað ferðum sínum milli íslands og útlanda um þriðjung til helming — þá mætti um Ieið færa niður farmgjöld og fargjöld eftir sömu hlut- föllum. Því eigi gétur það verið skipinu ódýrara, að hrekjast í illum höfnum, eða milli þeirra, heldur en að sigla beint á milli góðra hafna og ferma þar og afferma. Pegar slík lækkun yrði á farmgjaldi milli landa, þá eru mestar líkur til, að flutningur til smærri hafna verði eigi hærri, að millilandaflutningnum viðbættum, en nú er borgað. Niðurstaðan yrði þá sú, að aðalhafnir landsins fengju vörur fluttar til sín með miklu betri kjörum en nú á sér stað, en hinar hafnirnar hefðu svipuð kjör og þær hafa nú. En fengju samt í kaupbætir ódýrari uppskipun og vissari viðkomur skipa. Margoft verður niðurstaðan sú, að stærri skipin sigla framhjá illum höfnum, þó þau hafi vörur þang- að, ef þau eru orðin á eftir áætlun og veður er slæmt eða einhverjar aðrar hindranir fyrir hendi. — — Mörgum verður víst fyrir að spyrja, hvort þess sé nokkur kostur að eignast skip til að flytja vörur milli inn- anlandshafna, þar sem nú er, eins og allir vita, tilfinnan- legur skortur á skipum yfir höfuð, og þau rándýr, sem fá- anleg eru, hvort heldur þau eru ný eða gömul. En til þess má svara því, að þrátt fyrir örðugleikana má ekki trúa því í blindni, að alt sé ómögulegt, Að slík trú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.