Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 73

Réttur - 01.12.1916, Síða 73
187 - urför um heiminn engu síður en fornu menningarstraum- arnir austrænu. — Vegna þess, að hún byggist á réttlœti, bæði í siðgæði og hagvísi. — Pað viðurkenna menningar- þjóðir og frömuðir. — Sagan hefir margsannað, að rétt- lætið uppsker sín laun, en ranglæti og kúgun fái hæfilega refsingu — í þjóðlífinu, fyr eða síðar; jafnt í stjórnarfari og þjóðhagsmálum, sem andlegum málefnum. Pessir vitar, sem eg hefi nefnt, styðja hvor annan til að vísa á hina réttu höfn. — Kristur boðar kærleik og samúð með fátæklingum og þeim, sem óréttinn þola; harmar hina, sem hann fremja, af því þeir misbjóða samvizkunni, og traðka á siðferðisréttinum. — Hann leggur siðferðisgrund- völlinn. Henry George skýrir hann; telur þurfalingum sið- ferðislega hollara að fá réttindi sín, en samúð og með- aumkvun annara, og ef fátæklingum og olbogabörnum væri fengið það, sem þeir eiga fult tilkall til af náttúru- gæðum, og haldi hinir engu af því, sem þeim ber eða þjóðfélaginu — leiðir það mannkynið til mestrar farsældar og fullkomnara félagslífs. Hann bætir við efnahagsgrundvellinum. Það er einkennilegt, að þessum ljósstraumum er veitt innyfir Evrópu úr austri og vestri, hvorugur kemur þar upp. En einmitt þar virðist akurinn altaf plægður fyrir nýjan gróður og strauma, og stefnurnar ná þar fyr meira fylgi og þroska en annarstaðar, þar sem öfgar óg ójöfnuður er öllu meiri. En einmitt öfgarnar verða jafnan til að vekja þjóð- unum spámenn og hleypa straumum á stað. — í orðsins fullri merkingu eru þeir menn »mannkyns- frelsarar«, sem leysa þá hnúta, er standa menning og þróun mest fyrir þrifum. * * * í vitund og vilja hvers einstaklings er fólginn »Prome- þevsneisti«. Ef uppeldinu og vilja einstaklingsins er beitt til að tendra hann og glæða, flýtir það fyrir þróuninni — full- komnara skipulagi og betri framtíð. En það hefir altaftíðk- ast og viðgengst enn alment, að menn, sem séð hafa hvaða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.