Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 74

Réttur - 01.12.1916, Síða 74
188 skipulag þjóðfélögin yrði að sníða sér — menn, sem hafa fyrir reynslu og sögulega þekkingu komið auga á úrlausn- ir, er bætt gátu úr eymd og misfellum manna á meðal, þeir hafa byrgt það inni með sjálfum sér, og jafnvel vilt fyrir fjöldanum — en eigi bent á meinsemdirnar. Þeir hafa stutt þær kenningar og stofnanir, sem unnu í öfuga átt við almennings heill, ef þeir sáu sér eða sinni stétt hag í því, og beitt þekkingu sinni til að notfæra sér fákænsku fjöld- ans og trúgirni, og leitt hann sem lengst í myrkri. — Hér á það við, sem eg sagði í byrjun greinarinnar, að kuldi og misrjettur í mannfélaginu stafaði oft af því, að skynsemi mannsins reyndist eðlishvötinni ótrú. Og þegar þetta voru átrúnaðargoð og leiðarar lýðsins, var ekki að furða, þó fjöldinn hefði sljóar skoðanir á mannfélagsmálefnum og litla kynning af mannréttindakröfum. — Þessi hefir oftast orðið niðurstaðap, þegar einstakir menn og stéttir hafa haft það fyrir atvinnu og lifubrauð að útbreiða stefnur og skoðanir. Petta á eins heima í vísinda- heiminum og atvinnulífi þjóðanna, sem innan vébanda kirkjufélaga og trúarbragða. Hvers virði eru trúarbrögðin, ef þau eiga ekki að benda á úrlausnirnar, gœta jajnaðar og greiða úr misfellum á flestum sviðum þjóðlífsins? Notagildi þeirra fer mjög eftir hvernig þau eru túlkuð. — Kirkjan telur það skipulag sið- ferðislega rétt (með stuðning sínum), sem tryggir eignar- og umráðarétt nokkurra einstaklinga á náttúrugæðum og afnotum þeirra, hefir sjálf jafnvel gengið lengst í að ná því úr höndum fátæklinganna. — F*etta er eigi samkvæmt neista trparbragðanna og kenningu Krists. Það er því eigi að furða, þó vinnulýðurinn snúi baki við kirkjunni. Hún gefur hon- um jafna hlutdeild auðmönnununi, í vonum um gæði ann- ars heims, en bægir frá honum réttindum og gæðum þessa heims. Einstöku flokkar, jafnaðarmanna, sem annara, berjast ein- ungis fyrir réttindum vissra stétta í mannfjelaginu, án þess að gæta þess, að skerða ekki réttindi annara. Það er og sprottið af öfgum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.