Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 81

Réttur - 01.12.1916, Síða 81
- 195 - byggðar, en ekki er það næg ástæða. Pósttekjur mun megá telja eins miklar eða meiri en póstgjöld hér á landi, þegar þess er gætt, að það fje, sem veitt er til gufuskipaferða, er ekki, nema að nokkru leyti, veitt til póstflutninga. Ekki er heldur víst að póstferðir bæru sig öllu lakar, þótt þeim yrði fjölgað, því að pósttekjur mundu vaxa um leið að miklum mun. Landpóstaferðalagið með koffortahestana er seinfært og þunglamalegt. Vegirnir eru svo illir, að ekki er hægt að byggja póstferðakei fi á bifreiðaflutningum aðallega, enda oft ekki hægt að koma þeim við á vetruin fyrir snjódýpi, sízt á heiðum. En ekki er þetta heldur næg ástæða, því að skipaleið liggur með ströndum fram, optast opin og lítið hindruð, og hvergi er langt að flytja póstflutning frá höfn- um upp til sveita. Aðalorsökina hygg eg vera þá, að við höfum hálfsofandi póststjórn, landsstjórn og þing, að því leyti, augun eru lokuð fyrir kröfum tímans, og að við erum sjálfir, hér í fásinninu, of sinnulitlir til að ýta við þingi og stjórn nökkuð að marki, eða gera nokkuð á eigin spýtur, til að bæta úr ástandinu. Skipaferðum að og frá landi og með ströndum fram fjölgar þó óðum, þegar ekki eru hindr- aðar, og líklegt er, að þeim verði bráðum komið í reglu- bundnara og betra horf. Nú er þegar byrjað að rita um vikulegar strandferðir frá Reykjavík kringum land*. Fyrir þvj máli verður án efa barist til þrautar — og sigurs. Pá þurf- um við sveitamenn að fá vikulegar póstferðir frá höfnum upp í sveitir. Við getum ekki sætt okkur við minna. Sem dæmi þess, hvernig póstsambandi okkar er nú háttað, má nefna, að áríðandi bréf, sem eg skrifa 1. janúar andlegum viðskiptavini í Rangárvallasýslu, kemur til Reykjavíkur 5. febrúar, og að Odda á Rangárvöllum 1. marz. Pó að bréf- inu sé nú svarað strax, get eg ekki búist við að fá það fyr en seint í maí. Eptir langar ferðir pg enn þá lengri lafir, kemur einhver póstafgreiðslumaður bréfinu í skip, sem hefir Húsavík á áætlun. Ef lán er með, kemur skipið þangað og skilar bréfinu, og nú þarf það ekki að bíða, nema á að 12* »Skinfaxi«, 8. tölubl. 1915.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.