Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 86

Réttur - 01.12.1916, Síða 86
- 200 hugmynd um kostnaðinn við landpóstferðirnar. Eg geri ráð fyrir 20 pósthéruðum á landinu, með fyrirkomulagi svipuðu því, sem eg hefi lýst. í einhverjum héruðunum, þar sem vegi vantar, yrði máske að flytja póstflutning á hesti frá höfn til miðstöðvar allt árið fyrst um sinn, og víða að vetrinum, þegar snjór er djúpur. Annars mundu bifreiðar reynast hentugastar til þess, enda er útlit fyrir, áð ekki skorti bifreiðar hér á landi, þegar vegirnir eru komnir. Bifreiðarnar mundu að jafnaði hafa annað að flytja, og gætu bætt á sig póstflutningi fyrir lítilsháttar styrk. Mundi sá styrkur ekki nema mörgum þúsundum kr. árlega á öllu landinu. Aðalkostnaðarliðurinn yrði þá póstferðir frá mið- stöð út í sveitirnar. Eg geri ráð fyrir 200 slíkum póstum á öllu landinu, yrðu þó að líkindum nokkru færri. Að sum- arlagi og í góðu færi á veturna mundu þeir hafa hest, og reiða póstflutninginn í tösku fyrir aptan sig eða á bakinu eða hvorttveggja. Með vegunum koma reiðhjól og bifreiðar smátt og smátt. í ófærð að vetrinum mundu þeir ganga á skíðum og draga skíðasleða, ef taskan á bakinu hrykki ekki. Kaupið yrði misjafnt, því að sumir þyrftu að fara tveggja tíma ferð, en aðrir dagleið. Eg geri ráð fyrir 5 kr. fyrir ferð til jafnaðar. * Pað verða 1000 kr. á viku, eða 52,000 kr. á ári, á öllu landinu. Ef eg set flutning frá höfn til miðstöðvar á 8000 kr., sem sjálfsagt er óþarflega hátt, verða það til samans 60,000 kr. Petta ætti póstsjóður (lands- sjóður) að borga, enda er það sama upphæðin, sem nú er áætluð í fjárlögum til póstferða á landi. Þetta fyrirkomulag kæmi alveg í stað hins gamla, nema þegar ís hindrar skipa- göngur fyrir Norðurlandi. Pætti þá máske varlegra, aðhafa eitthvað svipað því gamla, að grípa til. Þó mundi í flest- um tilfellum verða unnt að kaupa menn og hesta til að flytja póstflutning frá einu héraði til annars milii miðstöðva, eða þá menn með sleða, auðvitað fyrir allmikið fé, en ís- árin eru, sem betur fer, tiltölulega fá. Póstafgreiðslumönnum eru nú ætlaðar 32,000 kr. á ári. * Máske lielzt til lágt, en miklar líkur til að ekki þyrfti fleiri en 150 pósta, og er þá nokkuð upp á að hlaupa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.