Réttur


Réttur - 01.12.1916, Page 87

Réttur - 01.12.1916, Page 87
201 - Sé eg ekki ástæðu til að breyta þeirri áætlun. Mét aukin laun hvers og eins á móti því, sem póstafgreiðslumönnum mundi fækka. Það fé, 8000 kr. á ári, sem nú er ætlað bréf- hirðingamönnum, mætti leggja í varasjóð til ísára o. s. frv. og hygg eg það ríflega til tekið. Pykist eg þá hafa leitt líkur að því, að landferðirnar mundu ekki kosta landssjóð einum eyri meira eptir en áð- ur. Aukið tillag til strandferðanna er óhjákvæmilegt, hvort sem er. Ekki rú'm til að skýra það nánar hér. Bréfhirðinga- menn í sveitum og innansveitarpósta mundu sveitirnar kosta — sveitasjóðir, ungmennafélög og einstakir menn — með frjálsum vinnutillögum. Par verður hver sveit að bjargast sem bezt gengur. Ekki yrðu þeir póstar dýrir. Á sumrin mundu smá-strákar gegna þeim embættum. Peir hafa gam- an af að koma á hestbak, en eru nú víðast hættir að smala. Gerum ráð fyrir, að hver innansveitarpóstur hafi 10—11 heimili í umdæmi sínu (geta haft fleiri að öllum jafnaði). Kæmu þá 5 ferðir á hvert heimili til jafnaðar á ári, og er það sem ekkert að reikna í samanburði við öll þau ferða- lög, er þetta fyrirkomulag gæti sparað. Bréfhirðing í sveit mundi kosta 25 — 50 kr., á ári, eptir staðháttum og sam- komulagi. Þetta fé gæti að vísu landssjóður borgað, en eg sé enga ástæðu fyrir. sveitirnar að ýta því af sér, þegar á móti kemur — ekki tvöfalt eða þrefalt, heldur margfalt betra póstsamband, en við höfum nú. Nú hefi eg lýst hugmyndinni nokkuð, þótt hún sé ekki frá mér, nema að nokkru leyti. Hún verður sjálfsagt að fara þá réttu leið: í blöðin, inn í daglegar viðræður manna, á þingmálafundi og inn á þing, áður hún kemst til fram- kvæmda almennt, og ekki er nema sennilegt, að hún eigi eptir að taka mörgum og miklum breytingum til bóta á þeirri leið. En bezt hygg eg greitt yrði fyrir henni með því, ef eitt hérað eða fleiri fengist til að ganga á undan, leggja út á djúpið og reyna ísinn. Pað vill nú svo vel til, að þetta landpóstakerfi er sarri- sett af þrem sjálfstæðum liðum. Fyrsti liðurinn: póstur frá höfn að miðstöð, er mjög auðveldur, og getur komið að

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.