Réttur


Réttur - 01.10.1929, Side 6

Réttur - 01.10.1929, Side 6
214 UPPRUNI NÝLENDUAUÐS EVRÓPU [Rjettur auðmagn í nýlendunum, hefur það vaxið nokkurnveg- inn af sjálfu sjer. Það er því miður ekki hægt að gefa fullnægjandi yfirlit yfir hvernig fyrsti auðurinn, stofnauðurinn, er myndaður. Tildrög þau, sem liggja til þess, hvernig auður þessi myndaðist, eru flest hul- in myrkri. Sjerhver æfintýramaður hefur reynt að þurka út spor sín. Þeir sem hafa aflað sjer auðs með ránum og gripdeildum, eru vafalaust ófúsir á að aug- lýsa aðferðir sínar fyrir heiminum. Enska söguritun- in geymir fjölmargar frásagnir um niðranir og svik við útlenda þjóðflokka. Samt sem áður er þó óhætt að fullyrða, að ennþá fleiri sagnir um svik og pretti hafa aldrei verið skráðar. Með nákvæmum rannsóknum á öllum nýlendunum væri e. t. v. unt að geta sér til um, út í ystu æsar, hinn raunverulega þróunarferil hinnar upprunalegu evrópísku auðsmyndunar í nýlendunum. í dag er það ekki hægt. í dag verður maður að láta nægja að leggja niður fyrir sjer einstaka liði, sem hægt er að sjá af hvernig þróun þessi hefur fram far- ið. Þessir einstöku liðir nægja þó, til að sýna hvernig Evrópa hefur eignast auðlegð sína í nýlendunum. Risaauður stórveldanna í nýlendunum á fyrst og fremst rót sína að rekja til rána og nauðungarskatta. Fyrsta landið sem rænt er, voru hinar nýfundnu »Vesturindísku« eyjar. Þetta rán hafði hlutfallslega litla fjárhagslega þýðingu, en er þó ágætt dæmi. Eftir 5—6 ár voru Evrópumenn búnir að ræna öllu verð- mæti eyjanna, sem hægt var að flytja til Evrópu. Næsta veiðisvæðið var Austur-Indíur. Rán það og hagnaður, sem Evrópumenn höfðu af þeim, varð þeim varanlegri tekjulind. Hollendingar höfðu forustuna og urðu, vegna gróðans, öndvegisþjóð og lánveitandi Ev- rópu næstu aldirnar. Enski nýlendusagnaritarinn Howitt lýsir landaráni og kúgun Hollendinga í Austur- Indíum á eftirfarandi hátt: Það »bregður upp dæma- lausri mynd af svikum, mútum, launmorðum og sví-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.