Réttur


Réttur - 01.10.1929, Page 24

Réttur - 01.10.1929, Page 24
232 FYRSTA AR MITT SEM VERKAMAÐUR I R T? [Rjettur aðrir töiuðu. Jeg fjekk mjer skrifbók og blýant og tók að skrifa upp nöfnin á verkfærunum okkar og fleiru þarna í verksmiðjunni. Oft bað jeg fjelaga mína að skrifa í bókina mína það sem þeir sögðu við mig og bera fram seint og greinilega. Þeir voru allir fjarska fúsir á að hjálpa mjer, og þegar jeg fjekk hvíldar- stundir, náði jeg mjer í kennara. Þannig lærði jeg á 2 mánuðum svo mikið í málinu, að jeg skildi alt sem nauðsynlegast var til starfsins. Jeg minnist einkum með þakklæti hans Baladins, kornungs manns, sem stundaði á kvöldin nám í menta- skóla fyrir verkamenn og varð stúdent þá í lok skóla- ársins, og hans Barajants, er var herforingi í borg- arastyrjöldinni. Hann mun hafa verið rúmlega tví- tugur. Hann er einnig við nám á kvöldin og býr sig undir að verða efnafræðingur. Þeir þreyttust aldrei á að hjálpa mjer við málnámið. Svo las jeg dagblöðin á kvöldin, eftir föngum, og tókst mjer eftir 3—4 mán- uði nokkurnveginn að komast að því, sem í þeim stóð. Mjer verður svo skrafdrjúgt um þetta, af því það er mjög nauðsynlegt að kynnast vel málinu, ef takast á að fylgjast vel með öllu sem gerist. Fyrsim kynnin í verksmiðjunni. Jeg tók undir eins eftir því og mjer fjell vel að sjá, hve verkamennirnir voru frjálsir ferða sinna. Vinnan er svo löguð, að öðru hverju koma stundir, er vjelarn- ar ganga umsjónarlaust, og ekki þarf að líta eftir blöndukerunum. Þá geta verkamennirnir hvílt sig. Reykingar eru harðbannaðar nema í vissum reykinga- sal, og þangað verða þeir að fara, sem langar að reykja. Þegar hvíldarstund kom, var það oft að Póma- gajef sagði: »Nú förum við í reyking«. Þar voru þá stundum fleiri »í reyking«, og bar þá margt. á góma, vinnan, iðnfjelagið, flokkurinn, íbúðirnar, kaupið o. s.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.