Réttur


Réttur - 01.10.1929, Síða 57

Réttur - 01.10.1929, Síða 57
Rjettur] BARATTAN UM HEIMSYFIRRAÐIN 265 og Chamberlain, að ógleymdum erkiengli friðarins Kellogg hinum ameríska. Friðargyðjan var dýrkuð af slíkum ofsa og innfjálgi, að herguðinn Mars hefði mátt fyllast afbrýðisemi. Stjórnmálamenn auðvaldsins og vikadrengir þess sósíaldemókratar, öskruðu sig hása af friðarræðum. En þegar ofurlítið hlje varð á friðardýrkuninni og menn tóku að búast við friðar- verðlaunum Nobels, kom það upp úr dúrnum, að verð- launanefndin sá sjer ekki fært að gefa neinum fvið- arverðlaun, því að enginn væri sá til, sem ætti hnossið skilið. Þó þetta sje í sjálfu sjei- kannske ómerkilegt at- riði, þá varpar það þó nokkru ljósi yfir þann viðbjóðs- lega skrípaleik, sem leikinn er af »friðar«-postulum auðvaldsins, til þess að slá ryki í augun á lýðnum og snúa huga hans frá þeirri staðreynd, að öll auðvalds- ríki veraldariwnar herræðast og búa sig undir nýtt al- hei'insblóðbað. En hið gljáandi friðarsmetti auðvalds- ins fær ekki lengur dulið vilja þess og viðleitni. Alt atferli þess vitnar á móti friðarglamri auðvaldslepp- anna, alt leynimakk stjórnarerindrekanna sýnir og sannar, að sagan frá 1914 ætlar að endurtaka sig, að ný heimsstyrjöld er í aðsigi. — Nú skulu sýndar hjer nokkrar skýrslur og tölur, er varpa skýru ljósi yfir vöxt herbúnaðarins síðustu árin. Verður þá fyrst sýndur vöxtur hernaðarútgjaldanna hjá 5 stórveldum, og eru tölurnar gefnar í miljónum dollara: Árið 1912—13. Árið 1928. Frakkland 280 346 Bretland ... 375,4 561 ítalía ... 125,1 254 Bandaríkin ... 293,6 708,0 Japan 58,6 235 5 ríkin alls: 1132,7 2104 Þannig líta þá hernað arútgjöldin út hjá ríkjum þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.