Réttur


Réttur - 01.10.1929, Side 67

Réttur - 01.10.1929, Side 67
Rjettur] BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 275 s. frv. og höfnuðu síðan algjörlega afvopnunartillög- um Rússa. Síðar kom Litwinow með enn aðrar tillög- ur um afvopnun, sem fóru nokkuð skemmra. Sam- kvæmt þeim skyldi almenn afvopnun fara fram smám saman. Þessar tillögur voru saltaðar í undirbúnings- afvopnunarnefndinni og komust fyrst til umræðu í aprílmánuði 1929, en þær fengu hina sömu útreið og hinar fyrri tillögur. Mótsetningar auðvaldsríkjanna höfðu færst svo í aukana, að allar nýtilegar friðai'til- lögur voru feldar umsvifalaust. En auðvaldið sá, að það varð að beita einhverjum ráðum til þess að sefa lýðinn, sem nú var farinn að kurra, er ekkert gekk með afvopnunarmálið. Eitthvað þurfti til bragðs að taka til þess að opinbera ekki um of hernaðartilhneigingar sínar. Þá komu Bandaríkin til hjálpar eins og oftar, þótt ekki kæmi það til af góðu. Kellogg, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi Bretlandi og Frakklandi uppkast að »friðarsáttmála«, þar sem ófriður skyldi vera »ólöglegur« og »bann- færður« sem vopn í stjórnmálabaráttu þjóðanna. Þetta hljómaði ekki óálitlega, en Evrópustórveldin sáu þó úlfinn undir sauðargærunni. Það sem Bandaríkin ætl- uðust fyrir með þessum »friðarsáttmála« sínum var, að fá hentugt tækifæri til að skifta sjer enn frekar af málum Evrópu, verða nokkurskonar hæstirjettur í deiluefnum allra þjóða. Þau vildu með þessu taka sjer dómsvald í hendur, hvenær ófriður væri »löglegur« eða ekki. Bretland og Frakkland vottuðu friðarvilja sinn með mörgum fögrum orðum, en slógu ótal varnagla áður en þau gætu skrifað undir sáttmálann. Bretland lýsti yfir því, að það áskildi sjer rjett til að hafa al- gjörlega óbundnar hendur í vissum hjeruðum og lönd- um, »því að friðhelgi þeirra og öryggi er sjerstaklega mikilvægt fyrir frið og öryggi hins breska heimsveld- is«. Það hefir því samkvæmt þessu leyfi til að fara að 18*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.