Réttur


Réttur - 01.10.1929, Síða 68

Réttur - 01.10.1929, Síða 68
276 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur heita má út í hverskyns ófrið, og það því fremur sem »friðarsáttmáli« þessi gefur slíkum, ófriði hálf-laga- lega viðurkenningu. Bretland hefir eftir sem áður full- an rjett til að kúga Egiptaland og Indland og önnur lönd, sem »eru sjerstaklega mikilvæg fyrir frið og ör- yggi hins breska heimsveldis«. Frakkland tók það og skýrt fram, að »friðarsáttmál- inn« rifti ekki hernaðarbandalagi sínu við aðrar þjóð- ir, nje hreyfði nokkuð við skuldbindingum sínum og skyldum við Þjóðabandalagið og önnur lönd, svo sem Pólland, Tscechoslowakiu o. fl. Japan ljet svo um mælt, að sáttmálinn mætti alls ekki skerða sjerhagsmuni sína í Mandschuríu og Mon- gólíu. Og Kellog sjálfur kvað sáttmálann blátt áfram gera þegjandi ráð fyrir því að Monroe-yfirlýsingin hjeldi sinni fornu friðhelgi. Loks áskildu öll auðvalds- ríkin, sem undir sáttmálann skrifuðu, sjer rjett til að fara í »varnarstríð«, en sjerhverju ríki er heimilt að dæma um, hvað sje »varnarstríð«, svo að ekki eru á- kvæði sáttmálans ströng.. Þegar allir varnaglarnir eru lagðir saman, kemur í ljós, að bókstaflega öll stríð eru leyfileg. Briand sagði að vísu, að »hinn eigingjarni ó- friður« væri »bannfærður«. Hið »heilaga stríð« auð- valdsins. Hið »óeigingjarna«, »heilaga stríð« auðvalds- ins gegn Ráðstjórnar-Rússlandi er því vonandi ekki sett í bann af þessum »friðarsáttmála«, sem »táknar nýtt tímiabil í sögu mannkynsins«, eins og Briand komst að orði í París, þegar Kéllogg-sáttmálinn var undirskrifaður. Af því, sem sagt hefir verið um Kel- logg-sáttmálann, er augljóst, að hann er eitthvert hið aumasta pappírsblað, sem auðvaldið hefir látið frá sjer fara til að »tryggja friðinn«. Hann er svo loðinn og óákveðinn, að ómögulegt er að byggja neitt á hon- um. Hann er álíka ljelegt plagg, og friðardómstóllinn var ljeleg stofnun. Það sjest og greinilega, að fæstir taka »friðarsátt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.