Réttur


Réttur - 01.10.1929, Page 69

Réttur - 01.10.1929, Page 69
Kjettur] BARATTAN UM HEIMSYFIRRAÐIN 277 málann« alvarlega, nema sósíaldemókratar tóku hon- um fegins hendi, því að alt er hey í harðindum hjá slíkum pólitískum horkóngum. En í ættlandi sáttmál- ans, Ameríku, virtu menn hann ekki meira en hann var verðui1. Þegar Kellogg-sáttmálinn var til umræðu í ameríska senatinu, sagði senatorinn Reed þessi orð: »Alt frá því að þjóðirnar lærðu að draga til stafs hafa þær gert með sjer samsninga um eilífan frið. En ver- aldarsagan er ekkert annað en saga samningsrofa«. Þessi orð fylgdu Kellogg-sáttmálanum út úr ameríska þinginu, og þau lýsa honum betur en nokkur hlutur annar. En þó að Kellogg-sáttmálinn sje gagnslaust vopn í baráttunni fyrir friði, þá hefir hann þó valdið mseira ölduróti í heimsstjórnmálunum en menn skyldu ætla. Hann er nefnilega ekki eins meinlaus og ætla mætti af meinleysislegu útliti hans. Hann er eitt af hinum mörgu herbrögðum Bandaríkjanna í baráttunni við Bretland. Bandaríkin ætluðu að nota hann til þess að efla pólitísk áhrif sín í Evrópu og krýna þannig fjár- hagslegt vald sitt þar. En tvö stærstu stórveldi Ev- rópu, Bretland og Frakkland, svöruðu þessari ame- rísku ósvífni í sömu mynt. 30. júlí 1928 skýrði Cham- berlain utanríkismálaráðherra Bretlands frá því í Parlamentinu, að Frakkland og Bretland hefðu komist að »samkomulagi« um takmörkun vígbúnaðar á sjó. Þessi yfirlýsing kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, því að Frakkland hafði til þessa frekar hallast að Bandaríkjunum í deilum þeirra við Bretland um tak- mörkun herbúnaðar á hafinu. Þetta »samkomulag« hlaut því að vera meira en rjett og sljett samkomulag um, hvaða tegundir herskipa skyldi takmarka. Svo var því og farið. f þessu sambandi var endurnýjað hið »hjartanlega samband« (entente cordiale), sem verið hafði með Bretlandi og Frakklandi fyrir stríð. Eftir stríð hafði vináttan kólnað töluvert á milli þeirra, því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.