Réttur


Réttur - 01.10.1929, Page 99

Réttur - 01.10.1929, Page 99
Iíjettur] NÝ ÓFRIÐARBLIKA 307 festi Mukden-stj órnin í Mandsjúríu nokkru síðar. Þetta var árið 1924. Aðalinnihald samningsins var, sem hér segir: Aust- ur-kínverska járnbrautin skal eingöngu reltin sem at- vinnufyrirtæki beggja ríkja. Stjórn járnbrautarinnar skipa 10 menn, sem kosnir eru til jafns af stjórnum Kína og Rússlands. Þá skal og kjósa tvo forstjóra brautarinnar, einn Rússa og einn Kínverja. Allir aðr- ir starfsmenn járnbrautarinnar skulu skipaðir á þess- um jafnræðisgrundvelli. Ef stjórn járnbrautarinnar kemur sér ekki saman um eitthvert atriði, skulu stjórnir Rússlands og Kína útkljá það. Tekjum af rekstri brautarinnar skal skift jafnt með báð- um ríkjum, enda þótt hún hefði verið lögð ein- göngu fyrir rússneskt fé. Loks er það sérstak- lega tekið fram í samningnum, að Ráðstjórnar-Rúss- land afsali sér ölhim sérréttinckm þevm, sem Rússar hafi haft í Kína fyrir byltinguna. Þannig var með samningi þessum trygt hið fyllsta jafnrétti beggja ríkjanna, bæði hvað snerti stjórn, rekstur og tekju- afnot járnbrautarinnar. Samningur Kína og Rússlands er eitt hið ágætasta skilríki um utanríkispólitík Ráðstjórnar-Rússlands og framkomu þess gagnvart kúguðum þjóðum. Hann þurkar burtu alla samninga og öll sérréttindi, sem heftu fullveldi og frelsi Kína af hálfu gamla Rússlands og setur í staðinn heilbrigt atvinnusamband í þessum efnum. Verkamannalýðveldið hafði ráð á því að ónýta hina gömlu samninga, sem svínbeygðu Kína undir er- lend áhrif, en í sama mund eru »samningar« auðvalds- ríkjanna enn í fullu gildi, sem hefta landið svo að segja bæði á höndum og fótum. Fyrir þessa sök var samningnum við Ráðstjórnar-Rússland tekið með miklum fögnuði af Kínalýð, og það má telja fullvíst, að hann hafi orðið hin mesta lyftistöng í frelsisbaráttu 20*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.