Réttur


Réttur - 01.10.1929, Side 107

Réttur - 01.10.1929, Side 107
líjettur] NÝ ÓFRIÐARBLIKA S15 við bætist það, að síðan járnbrautarránið varð, hefir allur rekstur járnbrautarinnar farið í handaskolum. Allir sjóðir eru tómir, og járnbrautin hefir orðið að hætta ferðum að mestu leyti. Fyrir atvinnulíf Mand- sjúríu er þetta rothögg, því að járnbrautin er lífæð landsins. Mörgum fyrirtækjum hefir því verið lokað, geigvænleg kreppa er að koma upp í landinu. Alt hef- ir þetta vakið megna óánægju meðal borgarastéttar- innar í Mandsjúríu, sem verður til þess að iosa frekar um sambandið milli Mandsjúiáu og Nankingstjórnar- innar. Því var það, að Mukdenstjórnin í Mandsjúríu lét líklega með að friðmælast við Ráðstjórnar-Rúss- land á líkum grundvelli og ráðstjórnin hafði krafist í skeyti sínu til Nankingstjórnarinnar. En þegar Rúss- land tók vel undir þessar tillögur stjórnarinnar í Muk- den, sem fram komu 22. júlí, þá tók hún þær aftur! Nankingstjórnin hafði þá tekið í taumana að boði frá »hærri stöðum«, og Mukdenstjórnin varð að láta und- an, þótt hún yrði sér til athlægis og skammar frammi fyrir alheimi. Þegar svo var komið málum, leyndi það sér ekki, að stórveldin stóðu að baki gerðum kínversku valdhafanna. Þann 25 júlí síðastl. sendi Stimpson rit- ari í utanríkismálaráðuneyti Bandaríkjanna skeyti til sex stórvelda, um að koma upp sameiginlegum gerðar- dómi, er tæki kínversk-rússnesku deiluna til meðferð- ar. Gerðardómur þessi átti að rannsaka orsakir deil- unnar og skipa svo málum, er hindraði aðrar slíkar deilur í framtíðinni. »Gerðardómsfrumvarp« þetta er fyrsta sporið í þá átt, að koma austur-kínversku járn- brautinni undir alþjóðleg yfirráð auðvaldsins, þar sem forræðið er í höndum Bandaríkjanna. Með því er þver- brotinn samningur sá, sem Kína og Ráðstjórnar-Rúss- land gerðu með sér 1924, þar sem stórveldunum var enginn kostur gefinn á að hafa nokkur áhrif á austur- kínversku járnbrautina. Einmitt fyrir þá sök hafði samningur Kína og Ráðstjórnar-Rússlands stórpóli-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.