Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 3
RÉTTUR 7 Alþingi treysti á þjóðina í þessu máli að vattda, þótt ýmsir, er þóttust tala í þjóðarinnar nafni, teldu liana andstœða því eða sinnu- lausa um það. Og þjóðin sýndi, að hún lét ekki á sér standa jrekar en fyrrum. Saman stóð þing og þjóð að því að stojna lýðveldið á íslandi 17. júní 1944. Saman munu J)au standa vörð um það, vernda j)að og fullkomna, livað sem á dynur. E. 0. Aðdragandi lýðveldisstofnunarinnar Nokkur minnisblöð ísland er orðið lýðveldi. Það er rétt að minnast nokkurra atriða úr því, sem gerzt hefur síðustu árin, síðan Alþingi tók þá ákvörðun að landið skyldi verða lýðveldi eigi síðar en í stríðslok, og þar til nú. 17. maí 1941 samþykkti Alþingi íslendinga einróma þingsálykt- un, þar sem sem lýst er þeim vilja þings og þjóðar að Island verði lýðveldi eigi síðar en í stríðslok. Þingsályklun þessi hljóðaði svo: „Aljnngi ályktar að lýsa yjir J)eim vilja sínum, að lýðveldi verði stojnað á lslaiuli jajnskjótt og sambandinu við Danmörku verður jormlega slitið.“ (I annarri ályktun var ákveðið að fresta sambands- slitum ekki lengur en til styrjaldarloka). Alþingi hóf á næsta ári framkvæmdir þessa máls. Ráðgert hafði verið á vetrarþinginu 1942 að samþykkja stjórnarskrá fyrir lýð- veldið ísland, er lögð væri fyrir þjóðina í haustkosningunum og öðlaðist síðan gildi, er næsta þing eftir þær hefði samþykkt hana. En áðúr en sumarþingið 1942 kom saman 4. ágúst harst viðvör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.