Réttur


Réttur - 01.01.1944, Síða 71

Réttur - 01.01.1944, Síða 71
R É T T U R 75 meðal annars í því fólgnar, að verkamenn fengu aukin tækifæri til þjálfunar og sérhverjum seinvirkum verkamanni var fenginn reynd- ur verkamaður til ráðuneytis og leiðsagnar.1 í öllum helztu fyrir- tækjum voru skipaðir sérstakir ráðunautar í hinum nýju vinnuað- ferðum, og ráðstafanir voru gerðar til þess að duglegir verkamenn í hinum ýmsu verksmiðjum gætu skipzt á reynslu sinni og komið væri upp sérstökum skólum handa Stakanoffum.2 Þess sáust nú glögg merki, að í öllum ráðstjórnariðnaðinum var farið að sinna mönn- unum nieir en vélunum, og einstaklingnum, sérviðfangsefnum hans og hæfileikum, sýnd meiri umhyggja en áður hafði tíðkast. Stalín sagði svo í ræðu árið 1935: Við vorum vanir að segja að „tæknin ráði úrslitum alls“.. . . Þetta kjörorð hjálpaði okkur lil að binda endi á tæknilega fátækt okkar... . Það er gotTog blessað. En það er ekki nóg, því fer fjarri / að það sé nóg. . . . Tæknin er dauð ef ekki eru til menn, sem kunna á henni tökin.... Það er tími lil þess kominn að gera sér þess grein, að af öllu því dýrmæta auðmagni, sem veröldin á eru menn- irnir dýrmætasta og mikilvægasta auðmagnið. Það er ekki ófyrirsynju, að einn af lokaköflunum í Sögu komm- únistaflokks Sovétríkjanna gæti staðhæft, að rússneski verka- lýðurinn „væri ekki lengur verkalýður í hinni gömlu merkingu þess orðs“; hann „hefði breytzt í algerlega nýja stétt“ — í „vinnandi stétt með þeim hætti, sem ekki væri dæmi lil í allri sögu mannkyns- ins.“ Það er ekki ófróðlegt að athuga hverskonar menn og konur það voru, Stakanoffarnir, sem stóðu að þessum nýjungum í vinnuað- ferðum. Flestir voru þeir fremur ungir, á aldrinum 25 til 30 ára: menn og konur hinnar nýju ráðstjórnarkynslóðar, sem höfðu hlotið 1 Sjá Indústría, 14. febrúar 1938. 2 Sjá Industrial and Labour Information, Vol. lxxii, nr. 4, 126. Ísvestía, 23. sept. 1939, skýrði frá nokkrum fróðlegum dæmum um samvinnu leiðbeinanda úr hópi Stakanoffa og verkfræðinga í vjelaverksmiðjunum í Sverdlovsk, sem leiddi af scr, að teknar voru upp nýjar gerðir af verkfærum, o. s. frv. sam- kvæmt tillögum Stakanoffanna, er byggðar voru á grundvelli tilrauna, sem ]jeir höfðu gert í vinnuaðferðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.