Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 74
78 R É T T U R inu í marzmánuði 1939 sagði hann, að „áætlanir vorar um aukið framleiðslumagn vinnunnar á tímabili annarrar fimm ára áætlun- arinnar hefðu ekki reynzt réttar vegna þess, að engin áætlun hefði getað gert ráð fyrir uppkomu Stakanoffhreyfingarinnar.“ Aukn- ingin var sérstaklega athyglisverð hin síðustu tvö ár annarrar áætl- unarinnar og í þungiðjunni. í stáliðjunni var framleiðsla verka- manns árið 1932 253 tonn og árið 1937 740 tonn (eða örlítið meiri en framleiðsla Þjóðverja, en helmingi minni en framleiðsla Amer- íkumanna).1 Arið 1935, fæðingarár Stakanoffhreyfingarinnar, var merkilegt fyrir þá sök, að þá „fékk iðnaðurinn í fyrsta skipti í mörg ár staðizt að fullu áætlun um lækkun framleiðslukostnaðar“, og framleiðslumagn vinnunnar í stóriðjunni hækkaði um 12,9% í sam- anburði við 10,7% árið 1934 og 8,7% árið 1933,2 Á fyrstu sjö mánuðum næsta árs jókst framleiðsla þungiðjunnar um 36% um fram það sem varð á sama tímabili árið á undan, en í áætluninni hafði aðeins verið gert ráð fyrir 26% hækkun, og þó hafði verka- mönnum ekki fjölgað meir en um 6%. Áællunin hafði gert ráð fyrir 23% framleiðsluaukningu á verkamann í þungiðjunni árið 1936; en á fyrstu sjö mánuðum hafði það aukizt um 28%. Á líka lund jókst vinnuafkast verkamanns í kolaiðjunni um 22,9% á sama hafi í heild vaxið um 42% á árunum 1934'—1937“ (Critique of Russian Slat- istics, hls. 68). 1 Sjá Bettelheim, hls. 310—311. Sum iðjuver, svo sem Magnitogorsk, gátu sýnt hærri tölur (vegna hins fráhæra vélakosls) og fóru þær jafnvel fram úr meðaltölum Ameríku, en þetta var þó undanlekning. Meðalkolavinnsla á vinnudegi manns árið 1936 var frá 102 kílógr. í Donbas upp í 1988 kílógr. í Kúsbas, samanburðartölur Englands á sama ári voru 1194 og Ruhrhéraðs- ins, 1710. (S. st.) 2 Önnur jitnm ára áœtlunin, Útg. Gosplan, 1936, hls. xxxi. Marcus telur aukninguna á vinnustund á árunum 1934 og 1935 vera 10,6 og 12,7%. Fram- leiðslan á vinnuárinu mundi raunar vaxa örar en á vinnusíund, á þessu tíma- bili vegna þeirrar viðleitni að reynt var að draga úr fjarvistum og þvi urðu fleiri vinnustundir á mann á ári (Int. Lab. Review, júlí 1936, hls. 7.) En munurinn er sáralítill. Marcus telur meðalfjölda vinnustunda á dag (yfirvinna innifalin) 7,37 árið 1928, en meðalfjölda vinnudaga verkamanns á vinnuári 264,2; árið 1934 voru samsvarandi tölur: 7,09 og 267, en árið 1935: 7,06 og 268.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.