Réttur


Réttur - 01.01.1944, Side 74

Réttur - 01.01.1944, Side 74
78 R É T T U R inu í marzmánuði 1939 sagði hann, að „áætlanir vorar um aukið framleiðslumagn vinnunnar á tímabili annarrar fimm ára áætlun- arinnar hefðu ekki reynzt réttar vegna þess, að engin áætlun hefði getað gert ráð fyrir uppkomu Stakanoffhreyfingarinnar.“ Aukn- ingin var sérstaklega athyglisverð hin síðustu tvö ár annarrar áætl- unarinnar og í þungiðjunni. í stáliðjunni var framleiðsla verka- manns árið 1932 253 tonn og árið 1937 740 tonn (eða örlítið meiri en framleiðsla Þjóðverja, en helmingi minni en framleiðsla Amer- íkumanna).1 Arið 1935, fæðingarár Stakanoffhreyfingarinnar, var merkilegt fyrir þá sök, að þá „fékk iðnaðurinn í fyrsta skipti í mörg ár staðizt að fullu áætlun um lækkun framleiðslukostnaðar“, og framleiðslumagn vinnunnar í stóriðjunni hækkaði um 12,9% í sam- anburði við 10,7% árið 1934 og 8,7% árið 1933,2 Á fyrstu sjö mánuðum næsta árs jókst framleiðsla þungiðjunnar um 36% um fram það sem varð á sama tímabili árið á undan, en í áætluninni hafði aðeins verið gert ráð fyrir 26% hækkun, og þó hafði verka- mönnum ekki fjölgað meir en um 6%. Áællunin hafði gert ráð fyrir 23% framleiðsluaukningu á verkamann í þungiðjunni árið 1936; en á fyrstu sjö mánuðum hafði það aukizt um 28%. Á líka lund jókst vinnuafkast verkamanns í kolaiðjunni um 22,9% á sama hafi í heild vaxið um 42% á árunum 1934'—1937“ (Critique of Russian Slat- istics, hls. 68). 1 Sjá Bettelheim, hls. 310—311. Sum iðjuver, svo sem Magnitogorsk, gátu sýnt hærri tölur (vegna hins fráhæra vélakosls) og fóru þær jafnvel fram úr meðaltölum Ameríku, en þetta var þó undanlekning. Meðalkolavinnsla á vinnudegi manns árið 1936 var frá 102 kílógr. í Donbas upp í 1988 kílógr. í Kúsbas, samanburðartölur Englands á sama ári voru 1194 og Ruhrhéraðs- ins, 1710. (S. st.) 2 Önnur jitnm ára áœtlunin, Útg. Gosplan, 1936, hls. xxxi. Marcus telur aukninguna á vinnustund á árunum 1934 og 1935 vera 10,6 og 12,7%. Fram- leiðslan á vinnuárinu mundi raunar vaxa örar en á vinnusíund, á þessu tíma- bili vegna þeirrar viðleitni að reynt var að draga úr fjarvistum og þvi urðu fleiri vinnustundir á mann á ári (Int. Lab. Review, júlí 1936, hls. 7.) En munurinn er sáralítill. Marcus telur meðalfjölda vinnustunda á dag (yfirvinna innifalin) 7,37 árið 1928, en meðalfjölda vinnudaga verkamanns á vinnuári 264,2; árið 1934 voru samsvarandi tölur: 7,09 og 267, en árið 1935: 7,06 og 268.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.