Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 17
RÉTTUR 21 ins, sem meiri hluta hans lízt. Þar mundi t. d. hægt að gerbreyta kjördæmaskipun landsins og yfirleitt gera allar aðrar hugsanlegar hreytingar á stjórnskipuninni. Ef þessi háttur var á hafður, var því ljóst, að skilnaðinum við Danmörku og lýðveldisstofnun mundi blandað saman við harðvítug deilumál með ]>jóðiirni í stað þess að hefja þessi alþjóðarmál ofar öllum dægurdeilum manna. Hér við bættist, að ákaflega erfitt hlaut að verða að koma sér saman um kosningalögin lil þjóðfundar, svo sem kjördæmadeil- urnar 1931 til 1933 og 1942 hera Ijósast vilni um, og mundi þó þeim mun harðara hafa verið deilt um kosningalögin til þjóðfund- ar, sem vald hans er óskoraðra en Alþingis. Sumarið 1942 varð því að samkomulagi að liverfa frá þjóðfund- arhugmyndinni í sambandi við stofnun lýðveldis. í þess stað samþykkti Alþingi sumarið 1942 einum rómi svofellda stj órnarskrárbrey tingu: „Aftan við 3. málsgr. 75. gr. stjórnarskrárinnar bætist ný máls- grein, svohljóðandi: Þegar Alþingi samþykkir þá breytingu á stjórnskipulagi Islands, sem greinir í ályktunum þess frá 17. maí 1941, hefur sú samþykkt eins þings gildi sem stjórnskipunarlög, er meiri hluti allra kosninga- hærra manna í landinu hefur með leynilegri atkvæðagreiðslu sam- þykkt hana. Þó er óheimilt að gera með þessum hætti nokkrar aðr- ar breytingar á stjórnarskránni en þær, sem beinlínis leiðir af sam- bandsslitum við Danmörku og því, að Islendingar taka með stofn- un lýðveldis til fullnustu í sínar hendur æðsta vald í málefnum ríkisins“. Þetta stjórnarskrárfrumvarp lá fyrir við kosningarnar hauslið 1942 og var þá gerð grein fyrir því og eðli þess um land allt. Al- ])ingi það, sem saman kom að loknum kosningum, samþykkti frv. einnig í einu hljóði og hlaul það síðan staðfestingu ríkisstjóra 15. des. 1942 og er því nú hluti af stjórnarskrá íslenzka ríkisins. Þann- ig var mörkuð leiðin, sem fara skyldi við lýðveldisstofmmina, og tók þetta allt ærinn tíma og mikið starf eins og kunnugt er. Þessi leið þótti í senn hagkvæm og hin virðulegasta sem unnt var að velja. Með henni var tryggt, að inn í sjálfstæðismálið yrði eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.