Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 83

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 83
R É T T U R 87 hækkað mjög,1 einmitt um sama leyti og reynt var til hins ýtrasta að lækka smásöluverðið vegna afnáms skömmtunarkerfisins. Það var þess vegna ákveðið að hækka framleiðslumælikvarðann jafnskjótt og hin nýju vinnubrögð voru orðin algeng meðal verka- manna og seinvirkum verkamönnum hafði verið gefið tækifæri til að auka vinnuafköst sín. Þetta var gert í flestum iðngreinum í aprílmánuði 1936. í lok ágústmánaðar var því lýst yfir, að í þung- iðjunni gætu 70—80% allra ákvæðisverkamanna leyst af hendi eða farið fram úr hinu nýja áætlaða framleiðslumagni, þ. e. gátu beitt hinunr gjörnýttu vinnuaðferðum án þess að lækka í launum vegna breytingarinnar.2 Það virðist því vera lítil ástæða til að leggja trún- að á þær fullyrðingar, að helzti árangur Stakanoffhreyfingarinnar hafi verið sá, að skapa verkamannaaðal, sem hefði unnið sér til hærri launa á koslnað meirihluta hinna ófaglærðu verkamanna. Minnihlulinn, sem ef lil vill hefur talið einn fjórða eða einn þriðja hluta verkalýðsins, kann að hafa orðið að bera nokkra launalækk- un vegna breytingarinnar og vera má, að þessir menn hafi að miklu leyti verið hinir sömu, er eyddu hlutfallslega miklum hluta launa sinna í hinar skönnntuðu matvælategundir, áður en skömml- 1 Satt er þaS, að árangur Stakanoffhreyfingarinnar var að sumu leyti sá, að hægt var að spara fjármagn til framleiðslutækja. A þessu eru tvær hliðar: annars vegar óx framleiðsla ákveðins iðjuvers; í annan stað olli Stakanoff- hreyfingin því, að ákveðið fjármagn gat notazt betur og því að lokum orðið arðsamara. Dæmi um hið síðarnefnda var skýrsla Ljúbímoffs, Jióðfulltrúa létt- iðjunnar, um skógerðariðnina í ræðu 21. des. 1935: „Stakanoffhreyfingin í skógerðariðninni mun gera okkur fært að framlcvæma Fimm ára áætlunina með hinum gömlu verksmiðjum og hinum nýju, sem nú er verið að hyggja, en hinsvegar Jmrfum við ekki að byggja þær tvær verksmiðjur, sent ráð er fyrir gert í 2. fimm ára áætluninni, sem kosta 36 milljónir hvor, og spara þannig 72 milljónir rúblna." (Soviet Union 1936, bls. 468). Ennfremur jókst svo fram- leiðslan í gufukatlaverksmiðju í Taganrog fjórum til fimm sinnum, svo að ekki þurfti að byggja nýjar verksmiðjur (Marcus, bls. 12). Ahrifin á kostn- aðinn mtindi verða, að afborgunarkostnaður á liverja framleiðslueind mundi hneigjast til lækkunar. En þessi áhrif mundu með vissu verða smávægileg í samanburði við aukningu þá, sem yrði á kaupgjaldskostnaði hverrar eindar undir stighækkandi ákvæðislaunakerfi. 2 Pravda, 30. ágúst 1936.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.