Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 49
RÉTTUR 53 gömul og ný, sem stofna verður til, þurfa að taka höndurn saman við samtök verkafólksins í bæjunum. Það þolir enga bið að hafizt verði lianda um stofnun Bandalags alþýðustéttanna. VEGAVINNUVERKFALL Seint í april hófust viðræður milli Alþýðusambandsins og ríkis- stjórnarinnar um kaup og kjör í vegavinnu. Bar lítið á milli, og datt engurn annað í hug en að samningar mundu greiðlega takast. Virtust aðilar sammála um að samið yrði á sama grundvelli og síðastliðið ár þannig að landinu yrði skipt í kaupsvæði, þar sem kaup og kjör skyldu ákveðast af samningum eða töxtum þess verka- lýðsfélags, sem næst er vinnustaðnum innan hverrar sýslu, með þeirri breytingu þó að verkamenn gætu þar sem þeir óskuðu þess, skilað 48 stunda vinnuviku á 5 dögum og átt laugardaga og sunnu- daga fría. Hinsvegar fór fulltrúi ríkisstjórnarinnar fram á að á 3—4. fjallvegum mætti vinna 10 stundir á dag alla virka daga, og voru fulltrúar Alþýðusambandsins fúsir að ræða það, að því tilskildu að slik tilhögun yrði samþykkt af vinnuflokkunum sjálfum. En á síðustu stundu sendi atvinnumálaráðherra Vilhjálmur Þór Alþýðusambandinu úrslitakosti og voru kröfur hans sem hér segir: 1. Kaupsvæðaskiptingunni skyldi breytl með þeim hætti að vega- vinnukaup víða um land yrði mun lægra en taxti hlutaðeigandi verkalýðsfélags. Albnikill hluti vinnunnar skyldi talinn utan félags- svæða og skyldi þar greiða sama kaup og í fyrra, enda þótt kaup- taxti þeirra verkalýðsfélaga sem næst liggja hafi stórhækkað. 2. Allt var óókveðið um vinnustundafjölda á dag, svo að ríkis- stjórnin virtist vilja hafa frjálsar hendur til að taka aftur upp 10 stunda vinnudag, þar sem henni byði svo við að horfa. 3. Verkstjóri skyldi einn ráða því, hvort verkamönnum yrði leyft að skila 48 stunda vinnu á 5 dögum, en verkamennirnir skyldu sjálfir engu ráða þar um. Þar með var úti um allt samkomulag og 3. maí hófst verkfall í vegavinnu, brúavinnu og vitabyggingum um land allt. Rikisstjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.