Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 79

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 79
R É T T U R 83 afnota. Þetta voru framfarir, er voru ávöxtur framleiðslutækja und- anfarandi ára. Nýr vélaúlbúnaður var settur á fót; ný og fullkomin iðjuver stofnuð, samræmd vöruframleiðsla tryggði það, að ekkert lát varð á framleiðsluflóðinu. í skýrslu sinni á 16. flokksþinginu benti Kúbíseff á, að framleiðsluaukningin á hvern verkamann hefði hin síðustu þrjú ár verið nátengd vexti vélabúnaðar á hvern verka- mann á þeim sörnu árurn, og bætti því við, að „auðsætt væri sam- hengið milli þessara tveggja talna."1 Það var ein af meginreglum 1. fimm ára áætlunarinnar, að íram- leiðslumegin það, er stafaði af hinni risavöxnu nýbyggingu fram- leiðslutækjanna, skyldi að miklu leyti fara í að lækka framleiðslu- kostnaðinn (og koma því annaðhvort fram í auknum möguleikum til nýbygginga eða í lækkuðu neyzluvöruverði). En ef svo mátti verða urðu verkalaunin að bækka hlutfallslega minna en aukningin á framleiðslumagni hvers verkamanns. Að sumu leyti var þetta spurning um það, hvort verkamenn skyldu fá hlutdeild í hinni auknu framleiðslu sem neytendur með lækkuðu vöruverði, eða með beinni launahækkun; sú stefna, sem áætlunin fylgdi fór bil beggja. En það var ekki eingöngu spurning um, hvaða leið skyldi fara til þess að auka raunveruleg laun. Satt er það að vísu, að í þjóðfélagi, þar sem allar tekjur eru vinnulaun í einhverju formi, og gróðinn er ekki lengur til sem tekjugrein, er engin deila um að skipta af- rakstrinum milli tveggja stétta, sem tekjur hafa af iðnaði, verka- launum og gróða.2 Þar sem pólitísk ákvörðun ræður því, hve miklu 1 International Press Correspondence, 14. ágúst 1930. Sem dæmi um efl- ingu tækninnar má nefna, að orka sú, sem liver verkamaður í iðnaðinum liafði til umráða (mæld í kílóvattstundum á hverja vinnustund), jókst um 33% frá 1928—1932 (Summary of the Fulfilment of First Five-Year Plan, Gosplan, bls. 275). 2 Vosneskí (síðar formaður Áætlunarnefndarinnar) skrifar svo í tíma- ritsgrein árið 1932: „Það er nokkur mótsetning milli auðmagnssöfnunar og neyzlu. En það er aðeins mótsögn milli nútíðar og framtíðar. Hún felur ekki í sér andstæðar stéttamótsagnir." (Bolshevik, 30. jan. 1932; sbr. J. Freeman, Tlie Soviet Worker, hls. 54). Sumir hagfræðingar nútímans fullyrða, að jafn- vel í auðvaldsþjóðfélagi geti kaupgreiðslupólilík (þ. e. hvort kaup sé hækkað vegna aukinnar framleiðslu eða ekki) ekki gert mun á þeim hluta heildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.