Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 62
66 11 É T T U R THE ECONOMICS OF BARBARISM (Hagkerfi villiinennskunnar) heitir bók eftir Jiirgen Kuczynski og M. Wilt og er nýlega komin út. J. Kuczynski er alkunnur hagfræðingur, sem ritað hefur merkar bækur bæði um vinnulaunakenningu Marxismans og launakjör verkalýðs í ýmsum löndum. Bók sú, er fyrr er getið, fjallar hins veg- ar um hagskipun nazismans — og hina nýju skipan Hitlers í Evrópu. Er þar flett vægðarlaust ofan af þessari svokölluðu „nýju skipan“ — og sýnt fram á hið hræðilega arðrán og kúgun, sem nazisminn beitir undirokaðar þjóðir Evrópu. Nazisminn svífst þar einskis, allt er kúg- að til að þjóna hernaði og stórveldisdraumum Þýzkalands. Hjóli þróunarinnar snúið við, iðnaður og atvinnulíf heilla þjóða eyðilagt, ekkert hugsað uin hvað haganlegt sé alvinnulífi þessara þjóða, þær gerðar að nýlenduþrælum Þýzkalands — og lönd þeirra mest höfð sem hráefnanýlendur. Hér er ekki rúm til að rekja þetla nánar, en þeim sem kann að leika hugur á því skal bent á þessa hók. — Hún er stutt og skýr og gefur ljósa hugmynd um þessi atriði. Paul M. Suieezy heitir amerískur hagfræðingur, sem nýlega hefur gefið út bók um hagfræði marxismans og ber hún titilinn „THE THEORY OF CAPITALIST DEVELOPMENT". Eru þar raktir meginþætlir marxistiskrar hagfræði og þeirrar borgaralegu gagn- rýni, sem komið hefur fram á þeim. En höfundur lætur sér ekki nægja að rekja aðeins kenningar Marx og útlista þær, heldur ritar hann mjög rækilega um þróun hringaauðvaldsins alll til síðustu tíma — og um hagkerfi nazismans. Eru þeir kaflar mjög lærdómsrík- ir. Þá er og útlistun lians á hinum ýmsu þáttuin í kreppukenningum Marx mjög fróðleg og ýtarleg. Mun það ekki ofmælt sem enski hag- fræðingurinn M. Dobb segir um þessa hók, að þetta sé bezta ril um hagfræði marxismans, sem komið hafi út á síðari árum. Ásgeir Blöndal Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.