Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 89

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 89
R É T T U R 93 fjársektum, fjórhagslegum fríðindum og uppeldislegum áhrifum, sem miðuðu að því að skapa með mönnum nýja háttsemi gagnvart vinnunni. Þetta er ekki heldur neitt undrunarefni þegar þess er gætt, hve aðstreymið var mikið í iðnaðinn frá sveitunum, en sveitamenn óvanir verksmiðjuvinnu eða jafnvel kvöðum horgarlífsins. Sum hinna nýju iðjuvera (dráttarvélaverksmiðjan í Stalíngrad er dæmi um það rétt eftir 1930) veittist mjög erfitt að koma á reglubund- inni framleiðslu vegna þess, að þau höfðu orðið þjálfunarstöðvar verkamanna, sem sóttu til annarra fyrirtækja jafnskjótt og þeir höfðu lært nokkra verkhyggni. Þessi vistaskipti verkamanna voru mest árið 1930, en fækkaði síðan, einkum eftir 1933; en enn sem fyrr voru þau ákaflega tíð. Jafnvel 1938 má sjá miklar rökræður í blöðuin þar sem verksmiðjustjórar, Stakanoffar og félagar verk- smiðjunefnda koma með fjölda dæma um það, hvernig fram- leiðslan liafi truflazt vegna sinnuleysis örfárra verkamanna og tíðra vistaskipta. í ástæðum opinberrar tilskipunar 28. des. 1938 er vitnað í dæmi um óslundvísi, um verkamenn sem komi ekki til vinnu nema fjóra eða fimm daga vikunnar og flakka frá einni verksmiðju til annarrar með stuttu milibili. Tilskipun þessi benti verksmiðjustjórum á þau fyrirmæli, að óafsakanlegar fjarvistir væru uppsagnarsök og að hægt væri að telja mönnum það til fjar- vista, ef þeir kæmu tuttugu mínútum of seint; það var ennfremur svo fyrir mælt, að forstjórar, sem létu undir höfuð leggjast að víkja mönnum frá vinnu, ef Jieir væri þrisvar fjarvislum á mánuði án ástæðu, eða fjórum sinnum á tveim mánuðum, skyldu sjálfir verða sóttir til sektar. Þá var og ákveðið, að í framtíðinni þyrflu menn að hafa unnið 11 mánuði á sama stað (í stað hálfs sjötta áð- ur) til þess að öðlast réttindi lil tveggja vikna leyfis með fullu kaupi, Jjví að óprúttnir menn höfðu stundum brotið Jiessar reglur með þvi að vinna hálfan sjötta mánuð sitt í hvorri verksmiðjunni og tryggja sér Jiannig tvö leyfi á ári.1 Tvær aðrar ráðstafanir voru gerðar á þessu sama ári og í líkum tilgangi. Samkvæmt tilskipun 20. des. 1938 voru innleiddar vinnubækur, er verksmiðjusljórnin 1 Indust. and I.ab. Information, Vol. Ixix, nr. 4, bls. 99.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.