Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 1
RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 29. árgangur 1. liefti 1944 ÍSLAND LÝÐVELDI Það, sem kynslóð jram aj kynslóð hefur vonað, — það, sem mað- ur eftir mann hejur harizt jyrir — er nú orðið veruleiki: Island er orðið lýðveldi. Takmarkinu í aldalangri þjóðjrelsisharállu Íslendinga: stjórnar- jarslega sjáljstœðu lýðveldi — er náð. Vér, sem ná lijum, uppskerum ávextina aj þrautseigju og jórn- jrekri frelsisbaráttu forfeðra vorra. Þegar íslendingar viðnámsaldanna stóðu jast á rétti landsbúa, vörðu jrelsi sitt með oddi og egg, þá voru þeir að leggja grundvöll- inn að þjóðjrjálsu lýðveldi því, er vér nú höjum stojnað. Þegar eyfirzkir bœndur vógu Smið hirðstjóra á Grund, — þegar sunnlenzkir bœndur jóru að Jóni Gerrekssyni biskupi, •— þegar Skagjirðingar ráku brezka sjórœningja-kaupmenn aj liöndum sér við Mannskaðahól, — þegar Diðrik frá Mynden var veginn og svein- ar hans, — þegar Kristján skrijari og aðrir þeir, er á Jóni Arasyni unnu og sonum lians, fengu makleg málagjöld, — þá var verið að berjast jyrir jrelsi íslands, fyrir rétti J>jóðar vorrar til Jressa lands og valdi. hennar einnar yjir því. Og aj því barizt var í þrjiír aldir, jrá 1262 til 1551, barizt meðan landsmenn áltu vopn til, J)á hejur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.