Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 75

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 75
K É T T U R 79 tímabili, og má furðulegt kallast.1 2 Á árinu 1936 fleygði framleiðslu- magni vinnunnar í öllum iðnaðinum fram um nálega 20% og óx það því um 50% miðað við hækkunina á fyrra ári. Á dögum 1. fimm ára áætlunarinnar þegar kapp var lagt á að auka framleiðslumagn vinnunnar hafði sá kaupgreiðsluháttur orð- ið allalmennur meðal verkamanna, að þeim væri greitt samkvæmt vinnuafkasti þeirra; og á síðari liluta hins fjórða áratugs aldarinnar var um þrem fjórðu hlutum allra verkamanna greitt að þessum hætti að einhverju leyti. í kolaiðjunni var hundraðstala þessara verkamanna um 80, níu af hverjum tíu námumönnum unnu að einhverju leyti ákvæðisvinnu,- I byggingarvinnu var múrurum og málurum greidd hópgreiðsla samkvæmt afkasti. Hin fræga sex boð- orða ræða Stalíns í júnímánuði 1931 á mestan þátt í að tekið var að leggja slíka áherzlu á launagreiðslukerfi, sem örvaði vinnuástundun verkamanna. í ræðu sinni taldi hann ríka nauðsyn bera til þess að liaga launagreiðslum á þá lund, að verkamenn sæju sér mestan hag í að afla sér þjálfunar og meiri leikni í vinnu og tækni, að auka framleiðslumagnið, að gæta þess stranglega, að hver verkamaður 1 lndust. and Lab. Information, Vol. lx, nr. 2, bls. 41. Mr. E. Strauss, sem vísar Stakanoffhreyfingunni á bug og kallar liana „stjórnaráróður og stjórn- arþvingun" og telur, að „auðvitað sé þetta ekki hreyfing alls fjölda verka- manna“ beitir þeirri furðulegu röksemd, að sú framför, sem orðið hafi árið 1936 hljóti að hafa kostað „alvarlegt afturkast 1937“ vegna þess, að aukning framleiðslumagnsins hafi verið minni árið 1937 (Soviet Russia, bls. 283—297). Þar sem vér ræðum hér um hlutfallslega aukningu fram- leiðslumagnsins skiptir oss hér árangurinn af þeim endurbótum, sem gerðar eru á ári hverju. Það væri vissulega furðulegt, ef Stakanoffhreyfingin gæti framkvæmt hlutfallslega jafnmiklar endurbætur á öllum eftirfarandi áruni, svo sem hún gerði á fyrsta ári sínu. Ef vér gætum orðið varir við reglulega minnkun framleiðslumagnsins á síðari árum, þá væri hægt að tala um „afl- urkipp" — um skammvinnan ávinning á kostnað minnkandi framleiðslu- nmgns þegar til lengdar lét — en það verður ekki gert eingöngu fyrir þá sök, að dregið hafi hlutfallslega úr endurbótunum. En raunar fleygði endurbót- unum hlutfallslega frara ú nýjan leik árið 1939 vegna hins nýja uppgangs Stakanoffhreyfingarinnar, sem getið var um hér að framan: árið 1938 jókst framleiðslumagn vinnunnar um 11%, en 1939 um 16,7%. 2 Indust. and Lah. Information, Vol. xl, blst. 113.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.