Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 60
64 R É T T U R WHAT IS PHILOSOPHY (Hvað er heimspeki) heitir bók, sem kom út fyrir fáum árum. Höfundurinn er amerískur marxisti, Howard Selsam að nafni, og er skólastjóri við lýðræðis- skólann (School of Democracy) í New York. What is Philosophy er alþýðlegt rit og auðskilið. Helztu kaflafyrirsagnir eru sem hér segir: Heimspeki fyrir hvern? Efnishyggja og hughyggja, stöðnun og breyting, hlutverk vísindanna, sagan og frelsið. Höfundur sýnir fram á hvað heimspekin sé, að hún hafi allt af verið hér niðri á jörðu, þótt ýmsir láli sem hún komi lífinu ekki við, -— hún sé jafn marg- háttuð og viðhorf mannanna — og einmitt nú, er vandamálin steðja að, sé brýnust þörf á öruggum forsendum og rökvísri hugsun, þ. e. heilbrigðri heimspeki. Síðan tekur höfundur að ræða heimspeki- skoðun marxismans eins og ofangreindar kaflafyrirsagnir bera með sér. Sérstaklega lærdómsríkur er kaflinn um söguna og frelsið, leggst höfundur þar djúpt í útlistun sinni og skilgreiningu og eru það hress- andi viðbrigði eftir hin algengu, innihaldslitlu og óljósu skröltyrði borgaralegra höfunda um þessi efni. 011 er bókin einkar skýr og góð það sem hún nær — og er ágæt hyrjendabók fyrir þá, sem vilja kynna sér þessi efni. SOCIALISM AND ETHICS (Sósíalismi og siðfræði) heitir nýútkomin bók eftir sama höfund. Ræðir höfundur þar um viðhorf marxismans í þessum efnum og kemur víða við. — Eftir- taldar kaflafyrirsagnir gefa nokkra hugmynd um efni bókarinnar: — Auðvaldsþjóðfélag og siðfræði, Breyttar hugmyndir um siðrænt líferni, Grundvöllur siðrænna dóma -— vísindi og siðfræði, þjóð- félag og einstaklingar, fjölskylda, ríki, þjóð. Hvað táknar frelsið —- Sósíalismi og siðrænt líf. Höfundurinn sýnir fram á, hvernig siðferðishugmyndirnar vaxa upp úr samlífi mannanna og breytast með breyttum félagsháttum. Hann er andsnúinn öllum hugmyndum um guðlegan uppruna sið- ferðiskenndarinnar — og sýnir fram á að því aðeins geti siðfræðin orðið nokkurs nýt sem fræðigrein og mannlegur leiðarvísir, að hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.