Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 8

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 8
12 RÉTTUR bendingu, að rétt sé að fresta að taka ákvörðun um sambandsslitin bangað til belur stendur á, ekki aðeins vegna Bandaríkjanna og ís- lands sjálfs, heldur og í þágu heimsskipulagsins og skilnings milli þjóða yfirleitt. Kveðjuorð. (Sign) Carlos Warner, sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar á íslandi. Herra forsætisráðherra, utanríkisráðherra, Olafur Thors.“ Hér lýkur tilvitnun í ræðu Jjáverandi forsætisráðherra. Aljringi lét undan tilmælum Bandaríkjastjórnar. Það hafðist hins vegar fram að Bandaríkjastjórn lofaði að viðurkenna lýðveldisstofn- un eftir 1943. Samjrykkt var hinsvegar sú breyting á stjórnarskránni, er gerði Alþingi fært með einfaldri þingsamþykkt og jrjóðaratkvæðagreiðslu að breyta stjórnarskránni í það að vera lýðveldisstjórnarskrá og nægði Jjá J)jóðarsamJ)ykkið sjálft, en Jmrfti ekki staðfestingu hand- hafa konungsvaldsins, svo sem ella hefði })urft. Stjórnarskrárbreyting þessi hljóðaði svo: „Þegar Alþingi samþykkir þá breytingu á stjórnskipulagi íslands, sem greinir í ályktunum þess frá 17. maí 1941, hejur sú samþykkt eins þings gildi sem stjórnskipunarlög, er meirihluti allra kosninga- bœrra manna í landinu hejur með leynilegri atkvœðagreiðslu sam- þykkt hana. Þó er ólieimilt að gera með þessum haitli nokh ar aðrar brevtingar á stjórnarskránni en þœr, sem beinlínis leiðir aj sam- bandsslitum við Danmörku og því, að íslendingar taka með stojnun lýðveldis til jullnustu í sínar hendur œðsta vald í málefnum ríkis- ins.“ Pétur Ottesen lalaði á J)ingi gegn tilslökuninni. Sósíalistaflokkurinn gaf á Aljnngi svohljóðandi yfirlýsingu við umræðurnar um Jætta mál: „Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn álítur það ótvíræðan vilja íslenzku J)jóðarinnar, enda óafsalanlegan rétt henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.