Réttur


Réttur - 01.01.1944, Page 8

Réttur - 01.01.1944, Page 8
12 RÉTTUR bendingu, að rétt sé að fresta að taka ákvörðun um sambandsslitin bangað til belur stendur á, ekki aðeins vegna Bandaríkjanna og ís- lands sjálfs, heldur og í þágu heimsskipulagsins og skilnings milli þjóða yfirleitt. Kveðjuorð. (Sign) Carlos Warner, sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar á íslandi. Herra forsætisráðherra, utanríkisráðherra, Olafur Thors.“ Hér lýkur tilvitnun í ræðu Jjáverandi forsætisráðherra. Aljringi lét undan tilmælum Bandaríkjastjórnar. Það hafðist hins vegar fram að Bandaríkjastjórn lofaði að viðurkenna lýðveldisstofn- un eftir 1943. Samjrykkt var hinsvegar sú breyting á stjórnarskránni, er gerði Alþingi fært með einfaldri þingsamþykkt og jrjóðaratkvæðagreiðslu að breyta stjórnarskránni í það að vera lýðveldisstjórnarskrá og nægði Jjá J)jóðarsamJ)ykkið sjálft, en Jmrfti ekki staðfestingu hand- hafa konungsvaldsins, svo sem ella hefði })urft. Stjórnarskrárbreyting þessi hljóðaði svo: „Þegar Alþingi samþykkir þá breytingu á stjórnskipulagi íslands, sem greinir í ályktunum þess frá 17. maí 1941, hejur sú samþykkt eins þings gildi sem stjórnskipunarlög, er meirihluti allra kosninga- bœrra manna í landinu hejur með leynilegri atkvœðagreiðslu sam- þykkt hana. Þó er ólieimilt að gera með þessum haitli nokh ar aðrar brevtingar á stjórnarskránni en þœr, sem beinlínis leiðir aj sam- bandsslitum við Danmörku og því, að íslendingar taka með stojnun lýðveldis til jullnustu í sínar hendur œðsta vald í málefnum ríkis- ins.“ Pétur Ottesen lalaði á J)ingi gegn tilslökuninni. Sósíalistaflokkurinn gaf á Aljnngi svohljóðandi yfirlýsingu við umræðurnar um Jætta mál: „Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn álítur það ótvíræðan vilja íslenzku J)jóðarinnar, enda óafsalanlegan rétt henn-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.